28 afleveringen

Besta sætið er hlaðvarp íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Þar er fjallað um allt sem skiptir máli í íþróttaheiminum.

Besta sæti‪ð‬ bestasaetid

    • Sport

Besta sætið er hlaðvarp íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Þar er fjallað um allt sem skiptir máli í íþróttaheiminum.

    Þriðjungsuppgjör Bestu deildar karla

    Þriðjungsuppgjör Bestu deildar karla

    Ingvi Þór Sæmundsson fór yfir fyrsta þriðjung Bestu deildar karla með þeim Henry Birgi Gunnarssyni og Atla Viðari Björnssyni.

    • 1 u. 7 min.
    Fréttir vikunnar 10. maí

    Fréttir vikunnar 10. maí

    Henry Birgir Gunnarsson, Aron Guðmundsson og Valur Páll Eiríksson renna yfir fréttir vikunnar og var af nægu að taka.

    • 32 min.
    Lokasóknin gerir upp NFL nýliðavalið 2024

    Lokasóknin gerir upp NFL nýliðavalið 2024

    Andri Ólafsson, Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Henry Birgir Gunnarsson fóru yfir nýliðaval NFL-deildarinnar og byrjuðu að spá í spilin fyrir næstu leiktíð í NFL-deildinni.

    • 58 min.
    Fréttir vikunnar 19. apríl

    Fréttir vikunnar 19. apríl

    Henry Birgir Gunnarsson, Aron Guðmundsson og Valur Páll Eiríksson renna yfir fréttir vikunnar í íþróttaheiminum og spá í spilin fyrir leiki helgarinnar.

    • 40 min.
    Fréttir vikunnar 12. apríl

    Fréttir vikunnar 12. apríl

    Henry Birgir Gunnarsson, Aron Guðmundsson og Valur Páll Eiríksson renna yfir fréttir vikunnar og var af nægu að taka.

    • 38 min.
    Körfuboltakvöld hitar upp fyrir úrslitakeppnina

    Körfuboltakvöld hitar upp fyrir úrslitakeppnina

    Stefán Árni Pálsson, Teitur Örlygsson og Helgi Már Magnússon rýna í úrslitakeppni Subway-deildar karla sem hefst í vikunni.

    • 1 u. 17 min.

Top-podcasts in Sport

Live Slow Ride Fast Podcast
Laurens ten Dam & Stefan Bolt
AD Voetbal podcast
AD
DRUK: In het hoofd van topteams
NPO Radio 1 / BNNVARA
KieftJansenEgmondGijp
KieftJansenEgmondGijp
In Het Wiel
DPG Media
De Boordradio
NU.nl

Suggesties voor jou

Þungavigtin
Tal
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Handkastið
Handkastið
FM957
FM957