40 afleveringen

Helena Sævarsdóttir segir sannar sögur af raðmorðingjum og morðmálum, óupplýstum lögreglumálum, slysum og allskonar misteríum sem hafa gerst um allan heim. Þættirnir eru ekki við hæfi barna.

Blóðbönd Helena Sævarsdóttir

    • Waargebeurde misdaad

Helena Sævarsdóttir segir sannar sögur af raðmorðingjum og morðmálum, óupplýstum lögreglumálum, slysum og allskonar misteríum sem hafa gerst um allan heim. Þættirnir eru ekki við hæfi barna.

    Jeremy Steinke & Jasmine Richardson - morðmál

    Jeremy Steinke & Jasmine Richardson - morðmál

    Jeremy Steinke var 23 ára maður í Kanada sem vildi meina að hann væri ekki bara venjulegur gaur- heldur að hann væri 300 ára varúlfur eða vampíra. Ekki nóg með það, heldur var hann í ástarsambandi með 12 ára stelpu, sem hann hélt að væri 15 ára, Jasmine Richardson, sem heillaðist af þessum myrka lífsstíl hans. Þegar foreldrar Jasmine samþykktu ekki (augljóslega) sambandið þeirra tóku þau Jeremy og Jasmine málin í sínar hendur.

    • 22 min.
    Vincent Li - morðmál og mannát

    Vincent Li - morðmál og mannát

    22 ára karlmaður í blóma lífsins var á leið heim í frí frá vinnu til Winnipeg í Kanada í margra klukkutíma rútuferð. Á miðri leið er furðulegum manni hleypt um borð í rútuna og ENGINN gat séð fyrir hvað síðan gerðist, en lögreglumaður sem var fyrstur á vettvang tók eigið líf nokkrum árum seinna því hann gat ekki lifað með því sem hann hafði séð. Brútal þáttur gott fólk!

    • 23 min.
    Jesse McBane og Patricia Mann "The Valentine Murders" - morðmál

    Jesse McBane og Patricia Mann "The Valentine Murders" - morðmál

    Mál dagsins er þekkt sem "The Valentine Murders" og átti sér stað á valentínusardaginn árið 1971 í Durham í Norður-Kaliforníu. Ungt par hverfur sporlaust þegar það yfirgefur háskólaball sem var haldið í tilefni ástarinnar. Það sem kom síðan í ljós skildi alla sem parið þekkti, samfélagið og yfirvöld eftir í yfirgnæfandi sorg og svo mörgum spurningum sem verður líklega aldrei svarað.

    • 22 min.
    Renae Marsden - sjálfsvíg

    Renae Marsden - sjálfsvíg

    Renae var tvítug kona frá Sydney og var í ástarsambandi með Brayden, en hann sat í fangelsi. Hún hafði aldrei hitt hann eða talað við hann í síma en þrátt fyrir það, elskaði hún hann útaf lífinu. Þegar Brayden segir henni upp eftir 18 mánaða skilaboða samband kemst í ljós að ekki var allt eins og það sýndist og þá var orðið of seint að leiðrétta hlutina.

    • 32 min.
    Timothy Tillman - morðmál

    Timothy Tillman - morðmál

    Tim var sjúkur í að brjóta af sér, vera óheiðarlegur og að komast upp með það. Hann var prestur, eða predikari sem allir sem þekktu hann, dýrkuðu- og trúðu allir að hann væri góður fjölskyldumaður. Hræðilegt slys á sér stað á heimili Tims, sem rífur fjölskylduna hans í sundur, en var það slys?

    • 34 min.
    Andrea Mohr - The Dame of Cocaine - smygl

    Andrea Mohr - The Dame of Cocaine - smygl

    Andrea Mohr var kókaín drottning árin 1993-1996 og flutti kókaín í hundruðum kílóa frá Kólumbíu til Ástralíu. Þegar kærastinn hennar blandar sér inn í innflutninginn á efnunum tekur líf Andreu allt aðra stefnu og karma lætur hana borga fyrir lögbrotin.

    • 35 min.

Top-podcasts in Waargebeurde misdaad

Het Escortbedrog
NPO Radio 1 / KRO-NCRV
De Zwembadmoord
NU.nl
Napleiten
Wouter Laumans, Christian Flokstra, Ayse Çimen
Moordzaken
Carrie & Eddie
De Zaak X
AD
De zaak ontleed
De Telegraaf

Suggesties voor jou

Morðskúrinn
mordskurinn
ILLVERK PODCAST
ILLVERK PODCAST
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
Mannvonska
Lovísa Lára
Má ég eiga við þig morð?
Má ég eiga við þig morð
Eftirmál
Tal