21 afleveringen

Veiðispjall, fróðleikur, tímaferðalög, veiðisögur og annað til að drepa tímann.

Dagbók Urriða Ólafur Guðbjartsson

    • Wetenschap

Veiðispjall, fróðleikur, tímaferðalög, veiðisögur og annað til að drepa tímann.

    Dauði bleikjunnar. (Gamall Patreon þáttur)

    Dauði bleikjunnar. (Gamall Patreon þáttur)

    Í þessum þætti skoðum við hnignun bleikjunnar. Hvað er að gerast? Það veit enginn fyrir víst, en nokkrar líklegar kenningar eru á sveimi. Við gerum það eina sem við getum og rýnum í tölur, veður og sjó og finnum óvænta samnefnara. Þessi þáttur er nokkuð þungur nördalega.

    • 1 u. 12 min.
    Þurrfluguveiði með Óla Caddisbróður. (Gamall Patreon þáttur)

    Þurrfluguveiði með Óla Caddisbróður. (Gamall Patreon þáttur)

    Í þessum þætti fáum við Ólaf Ágúst Haraldsson (Óli Caddisbróðir) í spjall og tölum um listina að veiða á þurrflugu.

    • 59 min.
    Dagur Árni - Allt um straumflugur fyrir stóru fiskana. (Gamall patreon þáttur)

    Dagur Árni - Allt um straumflugur fyrir stóru fiskana. (Gamall patreon þáttur)

    Í þessum þætti heyrum við í Dag Árna og lærum mikið um stórar straumflugur og þá tækni sem býr að baki því að ná þessum stóru fiskætum. Við spjöllum líka um Kaliforníu og þær hættur sem leynast þar í veiðinni. Virkilega skemmtilegur þáttur sem mikið er hægt að læra af.

    • 1 u. 11 min.
    Maðurinn með hornsílin. (Gamall Patreon þáttur)

    Maðurinn með hornsílin. (Gamall Patreon þáttur)

    Í þessum þætti spjöllum við Tryggvi Guðmundsson um ýmislegt í veiðinni. Tryggvi hefur starfað við jöklaleiðsögn til fjölda ára en er einnig sjúkur veiðimaður og náttúrubarn. Tryggvi nemur nú líffræði við Háskóla Íslands. Við skoðum Arnarvatnsheiði, pöddur, fluguhnýtingar, sýkingar í fiskum og hornsíli ásamt mörgu fleira skemmtilegu.

    • 1 u. 14 min.
    Caddisbræður

    Caddisbræður

    Í þessum þætti komu þeir Caddisbræðir, Óli og Hrafn í spjall. Þeir bræður eru með færustu þurrfluguveiðimönnum landsins og einstaklega mikil náttúrubörn. Þeir eru líka afskaplega skemmtilegir menn og fróðir. Mjög skemmtilegt spjall, þar sem mikið er hlegið.

    • 1 u. 37 min.
    Frændaspjall - Elías Pétur Þórarinsson Viðfjörð.

    Frændaspjall - Elías Pétur Þórarinsson Viðfjörð.

    Hann Elías Pétur kom í langt og skemmtilegt spjall. Við fórum um víðan völl. Urriða,bleikju og laxveiði, Fuss félag, sjókvíaeldi og yfir í að spjalla um móahægðir veiðimanna. Skemmtilegur þáttur.

    • 41 min.

Top-podcasts in Wetenschap

NRC Onbehaarde Apen
NRC
De Universiteit van Nederland Podcast
Universiteit van Nederland
Ondertussen in de kosmos
de Volkskrant
Op je Gezondheid
NPO Luister / HUMAN
Componeren of Verzuipen
NPO Luister / NTR
Focus
NPO 2 / NTR

Suggesties voor jou