331 afleveringen

Hlaðvarp

Ein Pæling Thorarinn Hjartarson

    • Maatschappij en cultuur

Hlaðvarp

    #320 Jakob Birgisson - Bakslag í gríninu og grínið í bakslaginu

    #320 Jakob Birgisson - Bakslag í gríninu og grínið í bakslaginu

    Þórarinn ræðir við Jakob Birgisson um ýmis mál sem snýr að gríni og bransanum í kringum uppistandið. Fjallað er um hvort að grínistar eigi að skipta sér að stjórnmálum, forvirka meðvirkni, hvort að spuni sé skemmtilegur, veitt er hjónabandsráðgjöf, rætt um föðurlaus börn, þróun framtíðarinnar, heimsmálin og íslensk stjórnmál.

    Til þess að fá fullan aðgang að þessu hlaðvarpi má fara á www.pardus.is/einpaeling

    • 28 min.
    #319 Brynjar Karl - Breiðholtið, þjálfun, vandamál og lausnir

    #319 Brynjar Karl - Breiðholtið, þjálfun, vandamál og lausnir

    Þórarinn ræðir við Brynjar Karl, körfuboltaþjálfara og frumkvöðul. Brynjar hefur reynslu af því að starfa í Efra Breiðholti og í þættinum lýsir hann reynslu sinni af því að starfa þar, hvernig eigi að takast á við félagsleg vandamál, þjálfun, markmið, hvað það þýðir að vera sterkur einstaklingur, framtíðina og margt fleira.

    Til að styrkja þetta framlag má fara á www.pardus.is/einpaeling

    • 1 u. 55 min.
    #318 Albert Jónsson - Loftslagsmálin verða ekki leyst af alþjóðakerfinu

    #318 Albert Jónsson - Loftslagsmálin verða ekki leyst af alþjóðakerfinu

    Þórarinn ræðir við Albert Jónsson um alþjóðakerfið, áhrif þess og praktískt eðli er varðar stríðið á Gaza, loftslagsmálin, stríðið í Úkraínu, alþjóðasáttmála og margt fleira.

    - Getur alþjóðakerfið leyst loftslagsvána?
    - Hvaða áhrif hefur stríðið á Gaza á alþjóðakerfið?
    - Hvað mun gerast í Úkraínu?
    - Er Ísland á villigötum í loftslagsaðgerðum?

    Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling

    • 19 min.
    #317 Mads Gilbert - Israel, Gaza, and the Palestinian people

    #317 Mads Gilbert - Israel, Gaza, and the Palestinian people

    Tóti speaks with Mads Gilbert, a physician and a specialist in anesthesiology who has been fighting for the Palestinian cause for decades.
    What is happening in Gaza today? How can the conflict be resolved?Are the numbers provided by health officials in Palestine to be trusted?What does this conflict mean for the political situation in the Western world?  

    All of these questions, and more, are answered in this podcast.

    • 1 u. 9 min.
    #316 Dagbjört Hákonardóttir - Ekki hægt að bæta stöðuna án þess að fjármagna verkefnin

    #316 Dagbjört Hákonardóttir - Ekki hægt að bæta stöðuna án þess að fjármagna verkefnin

    Þórarinn ræðir við Dagbjörtu Hákonardóttur um leikskólamál, stjórnmálin, nýju stefnu Samfylkingarinnar, útlendingamál og bollaleggingar í því hvaða flokkum Samfylkingin væri tilbúin að vinna með.

    Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling

    • 21 min.
    #315 Jón Bjarki Bentsson - Hvað geta stjórnvöld gert í húsnæðisvandanum?

    #315 Jón Bjarki Bentsson - Hvað geta stjórnvöld gert í húsnæðisvandanum?

    Þórarinn ræðir við Jón Bjarka en hann er aðalhagfræðingur Íslandsbanka. Lögð er sérstök áhersla á efnahagsmál og hvaða áhrif húsnæðismarkaðurinn hefur á efnahagshorfurnar næstu árin. 

    Fjallað er um:
    - Inngrip hins opinbera.
    - Er peningaprentun hins opinbera stjórnlaus?
    - Hvaða áhrif hefur ákvörðun Seðlabankans á húsnæðismarkaðinn?
    - Er möguleiki að lækka stýrivexti án þess að húsnæðisverð fari enn hærra?

    Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling

    • 20 min.

Top-podcasts in Maatschappij en cultuur

De Jongen Zonder Gisteren
NPO Luister / WNL
Teun en Gijs vertellen alles
Teun van de Keuken & Gijs Groenteman
Aaf en Lies lossen het wel weer op
Tonny Media
EetStrijd
Hart van Nederland
De Jortcast
NPO Radio 1 / AVROTROS
Van Dis Ongefilterd
Atlas Contact / Adriaan van Dis

Suggesties voor jou

Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Þjóðmál
Þjóðmál
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Í ljósi sögunnar
RÚV