62 afleveringen

Íþróttahlaðvarp mbl.is og Morgunblaðsins. Íþróttavikan gerð upp, allt það helsta sem þú þarft að vita um íþróttir líðandi stunda og stóru málin krufin til mergjar.

Umsjón: Bjarni Helgason

Fyrsta sæti‪ð‬ Ritstjórn Morgunblaðsins

    • Sport

Íþróttahlaðvarp mbl.is og Morgunblaðsins. Íþróttavikan gerð upp, allt það helsta sem þú þarft að vita um íþróttir líðandi stunda og stóru málin krufin til mergjar.

Umsjón: Bjarni Helgason

    #62 - Enska sætið: Hefur meiri trú á Arsenal en Liverpool

    #62 - Enska sætið: Hefur meiri trú á Arsenal en Liverpool

    Bjarni Helgason gerði upp 34. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á léttu nótunum ásamt íþróttablaðamanninum Jökli Þorkelssyni og Sonju Sif Þórólfsdóttir, aðstoðarfréttastjóra Morgunblaðsins.

    • 29 min.
    #61 - Enska sætið: Gæti hentað þeim betur að elta City

    #61 - Enska sætið: Gæti hentað þeim betur að elta City

    Bjarni Helgason gerði upp 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á léttu nótunum ásamt íþróttablaðamönnunum Aroni Elvari Finssyni og Jökli Þorkelssyni.

    • 48 min.
    #60 - Enska sætið: Arsenal í bílstjórasætinu

    #60 - Enska sætið: Arsenal í bílstjórasætinu

    Aron Elvar Finnsson gerði upp 32. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á léttu nótunum ásamt íþróttablaðamanninum Jökli Þorkelssyni og Sæbirni Steinke, fréttaritara hjá fótbolta.net.

    • 56 min.
    #59 - Enska sætið: Bikarinn er Liverpool að tapa

    #59 - Enska sætið: Bikarinn er Liverpool að tapa

    Bjarni Helgason gerði upp 31. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á léttu nótunum ásamt íþróttablaðamönnunum Aroni Elvari Finssyni og Jökli Þorkelssyni.

    • 48 min.
    #58 - Þorvaldur Örlygs: Mörg stór verkefni framundan hjá KSÍ

    #58 - Þorvaldur Örlygs: Mörg stór verkefni framundan hjá KSÍ

    Þorvaldur Örlygsson, nýkjörinn formaður KSÍ, fór yfir fyrstu vikurnar í nýja starfinu, ræddi landsleiki karlalandsliðsins gegn Ísrael og Úkraínu og komandi undankeppni EM 2025 hjá kvennalandsliðinu, ásamt því að spá í spilin fyrir fótboltasumarið hérna heima.

    • 25 min.
    #57 - Arnar Gunnlaugs: Nokkur atriði sem bögguðu mig sem við komumst upp með

    #57 - Arnar Gunnlaugs: Nokkur atriði sem bögguðu mig sem við komumst upp með

    Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, fór yfir frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Ísrael, spáði í spilin fyrir komandi úrslitaleik gegn Úkraínu á þriðjudaginn, ræddi frábært tímabil Víkinga á síðustu leiktíð og ræddi markmið liðsins fyrir komandi keppnistímabil ásamt íþróttablaðamanninum Aroni Elvari Finssyni.

    • 56 min.

Top-podcasts in Sport

Grof Geld
Dag en Nacht Media
Vandaag Inside
Vandaag Inside
AD Voetbal podcast
AD
KieftJansenEgmondGijp
KieftJansenEgmondGijp
In Het Wiel
DPG Media
Kick-off met Valentijn Driessen
De Telegraaf

Suggesties voor jou

Þungavigtin
Tal
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
FM957
FM957
433.is
433.is