8 afleveringen

Gagnaverið er hlaðvarp um tækni og ýmsa króka og kima tengd tækni.

Gagnaverið hlaðvarp Vísir

    • Technologie

Gagnaverið er hlaðvarp um tækni og ýmsa króka og kima tengd tækni.

    Gagnaverið - Samfélagsmiðlar partur 3

    Gagnaverið - Samfélagsmiðlar partur 3

    Þriðji og næst síðasti þátturinn um samfélagsmiðlana. Í þættinum í dag verður fjallað um pólitísku hliðina á samfélagsmiðlum, Cambridge Analytica, hvernig flokkar nýta sér samfélagsmiðla, fake news og svo margt fleira.

    • 1 u.
    Gagnaverið - Samfélagsmiðlar partur 2

    Gagnaverið - Samfélagsmiðlar partur 2

    Í þættinum í dag er rætt um ritskoðun á samfélagsmiðlum, cancel culture og hvernig samfélagsmiðlar ná að sérsníða efnið að okkur. Gestur þáttarins var Arnór Steinn Ívarsson, félagsfræðingur, en hann var einnig gestur síðasta þáttar.

    • 1 u. 3 min.
    Samfélagsmiðlar - 1. hluti - Gagnaverið

    Samfélagsmiðlar - 1. hluti - Gagnaverið

    TRIGGER WARNING - Þátturinn inniheldur umræðu um OnlyFans
    Fyrsti þáttur af þremur um samfélagsmiðla. Ræddum við Arnór Stein Ívarsson um samfélagsmiðla fortíðarinnar, áhrifavalda og OnlyFans. Hvað er þetta OnlyFans og er það skref í rétta átt? Hvað varð um MySpace? Hvað er málið með áhrifavalda í dag? Svörum þessum spurningum og fleirum í þættinum í dag.

    • 1 u. 29 min.
    Gervigreind - Gagnaverið

    Gervigreind - Gagnaverið

    Í þættinum í dag ræðum við gervigreind, bæði hvað hún er á einföldu máli, hvað hún býður upp á og svo samfélags- og siðfræði hennar. Viðmælendur þáttarins voru Saga Úlfarsdóttir og Ásta Guðrún Helgadóttir.

    • 1 u. 22 min.
    Raddstýring tækja - Gagnaverið

    Raddstýring tækja - Gagnaverið

    Í þættinum í dag verður fjallað um raddstýringu tækja, eins og Siri og Google Assistant. Hvernig virka þessi forrit og hvað er í gangi á Íslandi?

    • 49 min.
    TikTok - Gagnaverið

    TikTok - Gagnaverið

    Í þættinum í dag verður fjallað um samfélagsmiðilinn TikTok.

    • 50 min.

Top-podcasts in Technologie

✨Poki - Podcast over Kunstmatige Intelligentie AI
Alexander Klöpping & Wietse Hage
Tweakers Podcast
Tweakers
De Technoloog | BNR
BNR Nieuwsradio
Lex Fridman Podcast
Lex Fridman
Bright Podcast
Bright B.V.
de Groene Nerds
Aljo Hartgers & Danny Oosterveer // De Podcasters