302 afleveringen

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011.

Gullkasti‪ð‬ Kop.is

    • Sport

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011.

    Gullkastið – Arne Slot og þjálfarakapall

    Gullkastið – Arne Slot og þjálfarakapall

    Tókum aðeins snúning á því hvað Arne Slot hefur verið að gera undanfarin ár, hvaða áhrif hann hafði á Feyenoord og hvernig núverandi hópur Liverpool gæti hentað hans hugmyndafræði. Eins tókum við snúning á slúðrinu en öfugt við stundum áður á þessum árstíma er töluvert meira slúður tengt þjálfaramarkaðnum en leikmannamarkaðnum og nokkuð fróðlegar vikur í vændum hvað stjórastöðu nokkurra stórra liða varðar.
    Stjórnandi: Einar Matthías
    Viðmælendur: Maggi
    Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
     
    Egils Gull / Húsasmiðjan / Verdi Travel / Jói Útherji / Ögurverk ehf / Done

    • 1 u. 10 min.
    Gullkastið – Klopp Tíminn Á Enda

    Gullkastið – Klopp Tíminn Á Enda

    Tímabilinu er lokið og Liverpool formlega búið að kveðja Jurgen Klopp, Takk fyrir okkur Jurgen! 
    Gerum upp tímabilið bæði hjá Liverpool og almennt og horfum til framtíðar. 
    Stjórnandi: Einar Matthías
    Viðmælendur: SSteinn og Maggi
    Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
     
    Egils Gull / Húsasmiðjan / Verdi Travel / Jói Útherji / Ögurverk ehf / Done

    • 1 u. 14 min.
    Gullkastið – Síðasta vika Klopp

    Gullkastið – Síðasta vika Klopp

    Síðasta vika Jurgen Klopp sem stjóri Liverpool. Tókum saman uppáhalds momentin í tíð Klopp sem stjóri Liverpool. Gerðum upp leikinn á móti Aston Villa og tímabilið í heild. Spáðum svo í spilin fyrir í lokaumferðina. Aly Chissoko er svo að sjálfstöðu kominn í Ögurverk lið aldarinnar. 
    Stjórnandi: Einar Matthías
    Viðmælendur: SSteinn og Maggi
    Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
     
    Egils Gull / Húsasmiðjan / Verdi Travel / Jói Útherji / Ögurverk ehf / Done

    • 1 u. 13 min.
    Gullkastið – Brot af því besta og versta

    Gullkastið – Brot af því besta og versta

    Fínn sigur á Tottenham og mikið nær hinu raunverulega Liverpool en þó með kunnuglegum sjúkdómseinkennum. Hvar þarf Liverpool að gera breytingar á hópnum í sumar og hvaða leikmenn eru í færi á markaðnum? Framundan er svo næst síðasti leikur Liverpool undir stjórn Jurgen Klopp.
    Stjórnandi: Einar Matthías
    Viðmælendur: SSteinn, Maggi og Sigfinnur Þrúðmarsson
    Hér er svo hægt að kaupa miða á Árshátíð Liverpool Klúbbsins 2024
    Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
     
    Egils Gull / Húsasmiðjan / Verdi Travel / Jói Útherji / Ögurverk ehf / Done

    • 1 u. 13 min.
    Gullkastið – Arne Slot tekur við Liverpool

    Gullkastið – Arne Slot tekur við Liverpool

    Arne Slot stjóri Feyenoord tekur við Liverpool liðinu í sumar eftir að félögin náðu samkomulagi þar um skv. fréttum í síðustu viku. Þessar stórfréttir voru helstu fókus okkar að þessu sinni.
    Verkefnið verður kannski ekki eins erfitt og leit út fyrir nokkrum vikum þar sem þetta tímabil hefur endanlega farið fjandans til í undanförnum leikjum.
    Liðið er þó blessunarlega svo gott sem komið í Meistaradeildina á nýjan leik og eiga í næstu umferð lið sem langar mikið að verða fjórði og síðasti fulltrúi Englands í þeirri keppni á næsta tímabili.
    Stjórnandi: Einar Matthías
    Viðmælendur: SSteinn og Maggi
    Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
     
    Egils Gull / Húsasmiðjan / Verdi Travel / Jói Útherji / Ögurverk ehf / Done

    • 1 u. 11 min.
    Gullkastið - Byrjunin á endanum

    Gullkastið - Byrjunin á endanum

    Loksins sigur eftir hreint hræðilega viku hjá Liverpool.
    Amorim er alls ekkert að koma til Liverpool, Arne Slot líklegastur núna! Eða hvað?
    Derby slagurinn á morgun og West Ham í hádeginu á laugardaginn.
    Stjórnandi: Einar Matthías
    Viðmælendur: SSteinn og Bragi Brynjars
    Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
     
    Egils Gull / Húsasmiðjan / Verdi Travel / Jói Útherji / Ögurverk ehf / Done

    • 1 u.

Top-podcasts in Sport

AD Voetbal podcast
AD
DRUK: In het hoofd van topteams
NPO Radio 1 / BNNVARA
KieftJansenEgmondGijp
KieftJansenEgmondGijp
In Het Wiel
DPG Media
Live Slow Ride Fast Podcast
Laurens ten Dam & Stefan Bolt
De Boordradio
NU.nl

Suggesties voor jou

Þungavigtin
Tal
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Í ljósi sögunnar
RÚV