21 afleveringen

Á þessari rás eru hlaðvarpsþættir Heimilis og skóla og SAFT. Meðal þátta er Það þarf þorp, Netöryggi á nýjum tímum og Siggi og Sigga Dögg nöldra um netið.

Heimili og skóli og SAFT Heimili og skóli

    • Kind en gezin

Á þessari rás eru hlaðvarpsþættir Heimilis og skóla og SAFT. Meðal þátta er Það þarf þorp, Netöryggi á nýjum tímum og Siggi og Sigga Dögg nöldra um netið.

    Einhverfa og áskoranir

    Einhverfa og áskoranir

    Hvaða áskoranir þurfa einhverf börn að kljást við í skólanum? Hvað er að vera skynseginn? Hvað er skynvænn skóli? Er foreldrakulnun algeng? Er skóli án aðgreiningar að virka? Hvert er markmið menntunar?


    Þær Sara Rós Kristinsdóttir og Linda Björk Oddsdóttir settust niður með okkur og ræddu þær áskoranir sem einhverf börn kljást við í skólakerfinu. Þáttur sem enginn ætti að láta framhjá sér fara!

    • 47 min.
    Það þarf þorp: Börnin eru besti mælikvarðinn

    Það þarf þorp: Börnin eru besti mælikvarðinn

    Þorvar Hafsteinsson, formaður Heimilis og skóla, ræðir um mikilvægi foreldrastarfs. 

    • 34 min.
    Það þarf þorp: Helga Margrét Guðmundsdóttir

    Það þarf þorp: Helga Margrét Guðmundsdóttir

    Í tilefni 30 ára afmælis Heimilis og skóla fengum við Helgu Margréti Guðmundsdóttur, fyrrverandi formann Heimilis og skóla, til að segja okkur frá ferlinum í foreldrastarfi. 

    • 1 u. 3 min.
    Aðeins um: BeReal

    Aðeins um: BeReal

    Í þessum þætti af Aðeins um: ræða Eyrún Eva Haraldsdóttir og Sigurður Sigurðsson, sérfræðingar hjá SAFT, um samfélagsmiðilinn BeReal. Hvers konar miðill er BeReal? Afhverju er hann svona vinsæll hjá ungu fólki? Hvað er jákvætt við hann og hvað ber að varast? Í þættinum er einnig rætt um hvað sé gott að ræða við börn og ungmenni þegar kemur að því að vera á BeReal.

    • 19 min.
    Aðeins um: Misskilning á netinu

    Aðeins um: Misskilning á netinu

    Í þessum þætti af Aðeins um: ræða Eyrún Eva Haraldsdóttir og Sigurður Sigurðsson, sérfræðingar hjá SAFT, um misskilning á netinu. Hvers vegna á misskilningur á netinu sér stað? Hvernig birtist hann? Hvað er hægt að gera til að koma í veg fyrir misskilning í stafrænum samskiptum? Í þættinum er einnig rætt um lyndistákn og þá misjöfnu merkingu sem fólk leggur í þau.

    • 19 min.
    Aðeins um: Tiktok

    Aðeins um: Tiktok

    Í þessum þætti af Aðeins um: ræða Eyrún Eva Haraldsdóttir og Sigurður Sigurðsson, sérfræðingar hjá SAFT, um samfélagsmiðilinn Tiktok, hvernig hann virkar, hvað ber að varast, hvað er jákvætt við miðilinn og hvernig foreldrar geta hjálpað börnum sínum að nota TikTok á öruggan hátt. 

    • 21 min.

Top-podcasts in Kind en gezin

Help, ik heb een puber!
Kluun, Yvanka / Corti Media
Het Klokhuis
NPO Zapp / NTR
NOS Jeugdjournaal
NPO Zapp / NOS
En ze noemden me... Dientje!
NPO Zapp / BNNVARA
Sterrin's Dierenencyclopedie
Sterrin Smalbrugge / Corti media
V4der
Pepijn Lanen / De Stroom

Suggesties voor jou