49 afleveringen

Ási heldur áfram að spjalla á léttu nótunum við áhugavert fólk sem tengist á einn eða annan hátt.

Heitt á könnunni með Ása Ási

    • Maatschappij en cultuur

Ási heldur áfram að spjalla á léttu nótunum við áhugavert fólk sem tengist á einn eða annan hátt.

    #49 - Elín Hall & Reynir Snær

    #49 - Elín Hall & Reynir Snær

    Tónlistarfólkið og vinirnir Elín Sif Hall og Reynir Snær Magnússon mættu til mín í virkilega áhugavert og skemmtilegt spjall um tónlistina og lífið yfir rjúkandi heitum kaffibolla.Elín er nýútskrifuð leikkona og getur fólk séð hana á leika listir sínar í borgarleikhúsinu í sýningunni 9 líf. Ásamt leiklistinni er Elín frábær tónlistarkona en hefur hún gefið út mörg lög og er eitt hennar vinsælasta lag lagið vinir sem fengið hefur að hljóma á útvarpsstöðum undanfarið.Reynir er gítarséní og er h...

    • 1 u. 28 min.
    #48 - Diljá & Steini

    #48 - Diljá & Steini

    Söngkonan, orkuboltinn og eurovision farinn Diljá Pétursdóttir mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt vini sínum og samstarfsmanni, tónlistarmanninum og söngvaranum Þorsteini Helga Kristjánssyni og var að sjálfsögðu rjúkandi heitt á könnunni.Eins og allir íslendingar ættu að vita flutti Diljá framlag íslands í Eurovision þetta árið og stóð hún sig ekkert eðlilega vel með kraftmikilli framkomu sinni á sviðinu. Þorsteinn er einnig söngvari úr Garði og gefur Diljá ekkert eftir o...

    • 1 u. 22 min.
    #47 - Júlí Heiðar & Kristmundur Axel

    #47 - Júlí Heiðar & Kristmundur Axel

    Tónlistarmennirnir og vinirnir Júlí Heiðar Halldórsson og Kristmundur Axel Kristmundsson mættu til mín í stórskemmtilegt spjall um tónlistina, lífið og tilveruna og var að sjálfsögðu boðið upp á rjúkandi heitt á könnunni og með því.Júlí Heiðar hefur verið að gera það virkilega gott í íslensku tónlistarsenunni undanfarin ár en er hann svo sannarlega ekki við eina fjölina felldur en er hann einnig menntaður leikari ásamt því að vera bankastarfsmaður hjá Arion Banka í fullu starfi.Kristmundur Ax...

    • 1 u. 39 min.
    #46 - Eyrún Anna & Olga Helena

    #46 - Eyrún Anna & Olga Helena

    Frumkvöðlarnir, business píurnar og vinkonurnar Eyrún Anna Tryggvadóttir og Olga Helena Ólafsdóttir mættu til mín í stórskemmtilegt spjall og var að sjálfsögðu boðið uppá rjúkandi heitt kaffi og meðí.Eyrún og Olga hafa verið bestu vinkonur frá því þær voru saman í 8. bekk í Árbæjarskóla en hefur sú vinátta þróast yfir í frábært samstarf sem hófst allt þegar þær voru saman í fæðingarorlofi og hönnuðu Minningarbókina sem óx heldur betur í höndunum á þeim og stofnuðu þær saman barnavöruverslunin...

    • 1 u. 49 min.
    #45 - Villi Neto & Vigdís Hafliða

    #45 - Villi Neto & Vigdís Hafliða

    Leikarinn, grínistinn og uppistandarinn Vilhelm Neto mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt samstarfskonu sinni og vinkonu tónlistarkonunni, grínistanum og uppistandaranum Vigdísi Hafliðadóttur.Villi Neto hefur verið áberandi ansi lengi í íslensku samfélagi en kom hann fyrst uppá sjónarsviðið í gegnum samfélagsmiðlana og var hann duglegur við að senda frá sér sketsa sem slógu rækilega í gegn. Í dag er Villi menntaður leikari og starfar við Borgarleikhúsið ásamt því að v...

    • 1 u. 43 min.
    #44 - Anna Marta & Lovísa

    #44 - Anna Marta & Lovísa

    Frumkvöðlarnir, þjálfararnir, orkuboltarnir og tvíburasysturnar Anna Marta Ásgeirsdóttir og Lovísa Ásgerisdóttir mættu til mín í virkilega skemmtilegt spjall og komu heldur betur færandi hendi með brakandi ferskt súkkulaði með kaffinu.Anna Marta hefur verið þjálfari í mörg ár lengi vel hjá Hreyfingu en hún færði sig nýverið yfir til WorldClass og er einn vinsælasti hóptímakennarinn þar, ásamt því að taka að sér fólk í næringarþjálfun. Í covid bankaði svo tilboð til hennar sem hún gat einfaldl...

    • 1 u. 37 min.

Top-podcasts in Maatschappij en cultuur

De Jongen Zonder Gisteren
NPO Luister / WNL
Echt Gebeurd
Echt Gebeurd
Lang Zal Ze Leven
Liesbeth Staats / Corti Media
Villa Betty
Floor Doppen & Dag en Nacht Media
Aaf en Lies lossen het wel weer op
Tonny Media
Van Dis Ongefilterd
Atlas Contact / Adriaan van Dis

Suggesties voor jou

Spjallið
Spjallið Podcast
Undirmannaðar
Undirmannaðar
Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Mömmulífið
Mömmulífið
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen