35 afleveringen

Í tilefni 110 ára afmælis Morgunblaðsins leggjum við land undir fót og ræðum við 110 Íslendinga
hringinn um landið. Ferðin stendur yfir í heilt ár og í henni verður jafnt og þétt dregin upp spennandi mynd af lífinu í landinu frá sjónarhóli heimamanna á hverjum stað, með sögum af fólki, því sem helst er að frétta og hvar tækifærin liggja til þess að efla samfélagið til framtíðar. Ferðin stendur yfir í heilt ár og mun jafnt og þétt draga upp spennandi mynd af því sem helst er að frétta og hvar tækifærin liggja.

Hringferðin Ritstjórn Morgunblaðsins

    • Maatschappij en cultuur

Í tilefni 110 ára afmælis Morgunblaðsins leggjum við land undir fót og ræðum við 110 Íslendinga
hringinn um landið. Ferðin stendur yfir í heilt ár og í henni verður jafnt og þétt dregin upp spennandi mynd af lífinu í landinu frá sjónarhóli heimamanna á hverjum stað, með sögum af fólki, því sem helst er að frétta og hvar tækifærin liggja til þess að efla samfélagið til framtíðar. Ferðin stendur yfir í heilt ár og mun jafnt og þétt draga upp spennandi mynd af því sem helst er að frétta og hvar tækifærin liggja.

    #35 - Bræðrabrugg í Eyjum

    #35 - Bræðrabrugg í Eyjum

    Brothers Brewery hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem eitt áhugaverðasta brugghús landsins. Það er starfrækt í glæsilegu húsnæði í Vestmannaeyjum og nú hefur fyrirtækið opnað minnsta bar á Íslandi við höfnina í Eyjum. Þessu öllu fengu blaðamenn Morgunblaðsins að kynnast á ferð sinni út í Heimaey.

    • 40 min.
    #34 - Eldheimar í Vestmannaeyjum

    #34 - Eldheimar í Vestmannaeyjum

    Þegar hugmyndir um minjavörslu tengda Vestmannaeyjagosinu fóru að taka á sig mynd upp úr aldamótum óraði engan fyrir því hvers konar aðdráttarafl fælist í því að segja þessa sögu. Eldheimar hafa sannað sig sem mikilvægur áfangastaður fyrir erlenda ferðamenn jafnt sem Íslendinga þegar Heimaeyjar er vitjað.

    • 25 min.
    #33 - Listamaður á Háaleitisbraut og í Den Haag

    #33 - Listamaður á Háaleitisbraut og í Den Haag

    Sigurður Sævar Magnúsarson hefur um nokkurra ára skeið verið mjög áberandi í íslensku myndlistarlífi. Hann hefur á sama tíma stundað nám við Konunglegu listaakademíuna í Den Haag í Hollandi. Hann heldur úti vinnustofu á Háaleitisbraut en stefnir á útrás með haustinu. Moggamenn tóku hús á listamanninum.

    • 36 min.
    #32 - Heitar kappræður í Hádegismóum

    #32 - Heitar kappræður í Hádegismóum

    Fyr­ir svör­um eru þeir fimm for­setafram­bjóðend­ur sem hlotið hafa 10% fylgi í skoðana­könn­un­um eða meira: Þau Bald­ur Þór­halls­son pró­fess­or, Halla Hrund Loga­dótt­ir orku­mála­stjóri, Halla Tóm­as­dótt­ir for­stjóri, Jón Gn­arr leik­ari og Katrín Jak­obs­dótt­ir fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra.

    Í upp­hafi kapp­ræðna eru kynnt­ar glóðvolg­ar niður­stöður síðustu skoðana­könn­un­ar sem Pró­sent ger­ir fyr­ir Morg­un­blaðið og mbl.is.

    • 1 u. 17 min.
    #31 - Reykjanesbær Halla Tómasdóttir

    #31 - Reykjanesbær Halla Tómasdóttir

    Á þriðja hundrað manns mætti á for­seta­fund Morg­un­blaðsins og mbl.is með Höllu Tóm­as­dótt­ur á Park Inn by Radis­son í Reykja­nes­bæ í gær­kvöldi. Þetta var síðasti for­seta­fund­ur­inn en í næstu viku verða haldn­ar for­se­takapp­ræður á veg­um Morg­un­blaðsins og mbl.is.

    Halla hef­ur verið á flugi í skoðana­könn­un­um að und­an­förnu og mun­ar núna inn­an við sex pró­sentu­stig­um á henni og Katrínu Jak­obs­dótt­ur, sem er með mesta fylgið, í skoðana­könn­un Pró­sents sem kom út á mánu­dag.

    • 1 u. 19 min.
    #30 - Akureyri Katrín Jakobsdóttir

    #30 - Akureyri Katrín Jakobsdóttir

    For­seta­fund­ur Morg­un­blaðsins á Græna hatt­in­um á Ak­ur­eyri með Katrínu Jak­obs­dótt­ur var fjöl­sótt­ur, en á annað hundrað manns gerðu sér leið þangað.

    Blaðamenn­irn­ir Andrés Magnús­son og Stefán Ein­ar Stef­áns­son stýrðu fund­in­um og spurðu Katrínu ým­issa spurn­inga um embætti for­seta Íslands og hvernig hún hygðist haga setu sinni í embætt­inu.

    • 1 u. 14 min.

Top-podcasts in Maatschappij en cultuur

Aaf en Lies lossen het wel weer op
Tonny Media
De Jortcast
NPO Radio 1 / AVROTROS
Het Uur
NRC
Nooit meer slapen
NPO Radio 1 / VPRO
De Jongen Zonder Gisteren
NPO Luister / WNL
Argos
NPO Radio 1 / HUMAN / VPRO

Suggesties voor jou

Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Þjóðmál
Þjóðmál
Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson
Ein Pæling
Thorarinn Hjartarson
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Heimskviður
RÚV