205 afleveringen

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?

Já OK Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto

    • Komedie

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?

    S.Í.B.S kubbarnir

    S.Í.B.S kubbarnir

    Í þessum þætti fara Villi og Fjölnir í Legoland Billund og velta fyrir sér hvort það væri ekki skrýtið að búa til S.Í.B.S-land út á landi.

    • 28 min.
    Óeirðirnar á Austurvelli

    Óeirðirnar á Austurvelli

    Óður kommúnistaskríll eða landráð framin í skjóli ofbeldis?

    • 39 min.
    Charles Thorson

    Charles Thorson

    Villi og Fjölnir og 5 aðrir dvergar fara og rannsaka slóðir Vesturfarans Charles Thorson, hver var þessi maður, í stuttu máli?Pun not intended

    • 36 min.
    Draugurinn "að sunnan"

    Draugurinn "að sunnan"

    Voru ódæðisverkin eftir draug eða voru þau af mannavöldum? Við viljum benda á að í þessum þætti verður talað um gróft ofbeldi gegn dýrum. 

    • 35 min.
    Herfylkingin

    Herfylkingin

    Villi og Fjölnir fá ný vopn, derru með rauðan punkt fyrir ofan derið og fara síðan á æfingu með alla fellana sína undir stjórn Kaptein Kohls. Sá maður er auðvitað danskur fýr og mjög annt um lýðheilsu okkar, og það kunna þeir vel að meta!

    • 41 min.
    Þáttur 200! ft. Berglind Ósk og Kilo

    Þáttur 200! ft. Berglind Ósk og Kilo

    Já OK! á afmæli! Þáttur 200! Og með okkur eru skemmtilegir gestir að spjalla um daginn inn og daginn út. Förum aðeins á upprunaslóðir Villa og Fjölnis en annars bara glens og grín!

    • 1 u. 15 min.

Top-podcasts in Komedie

Zo, Opgelost
NPO Luister / KRO-NCRV
Japke-d. denkt mee
NRC
Chantal & Tina
&C Media
Marc-Marie & Isa Vinden Iets
Marc-Marie & Isa / Tonny Media
The Joe Rogan Experience
Joe Rogan
Wat een week!
Maxim Hartman & Willem Treur

Suggesties voor jou

Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101
Eftirmál
Tal
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Í ljósi sögunnar
RÚV