14 afleveringen

Lífið með ADHD er hlaðvarp ADHD samtakanna. Í hlaðvarpinu er fjallað um málefni tengd ADHD með ýmsum hætti. Góðir gestir koma í spjall og miðla af reynslu sinni og þekkingu, og ekki síst af lífinu með ADHD. Gleði, sorgir, sigrar og óborganlegar lífsreynslusögur í bland við fróðleik um ADHD. Allt sem þú hélst að þú vissir um ADHD, en vissir í raun ekki.

Lífið með ADHD ADHD samtökin

    • Maatschappij en cultuur

Lífið með ADHD er hlaðvarp ADHD samtakanna. Í hlaðvarpinu er fjallað um málefni tengd ADHD með ýmsum hætti. Góðir gestir koma í spjall og miðla af reynslu sinni og þekkingu, og ekki síst af lífinu með ADHD. Gleði, sorgir, sigrar og óborganlegar lífsreynslusögur í bland við fróðleik um ADHD. Allt sem þú hélst að þú vissir um ADHD, en vissir í raun ekki.

    Jóhanna Birna - Háskólastúdent á framabraut

    Jóhanna Birna - Háskólastúdent á framabraut

    Jóhanna Birna Bjartmarsdóttir hefur á síðustu misserum vakið þónokkra athygli en hún hélt nýlega fyrirlestra á ráðstefnu BUGL og málþingi ÖBÍ. Í fjórtánda þætti Lífið með ADHD settist hún niður með Bóasi Valdórssyni og þau töluðum um uppvaxtarár hennar og þá baráttu sem hún hefur háð til þess að komast á þann stað sem hún er nú á og þá sigra sem hún hefur náð og hvernig sýn hennar er á menntakerfið. Upptöku af fyrirlestrum hennar og greinar um efnið er að finna á heimasíðu Jóhönnu; https://ww...

    • 1 u. 24 min.
    Sólveig Ásgrímsdóttir - ADHD og eldra fólk

    Sólveig Ásgrímsdóttir - ADHD og eldra fólk

    Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfræðingur settist niður með Guðna Rúnari Jónassyni verkefnastjóra ADHD samtakanna og þau ræddu málefni sem eru Sólveigu nærri en það er staða eldri borgara með ADHD og athuganir sem hún hefur verið að fást við tengt efninu.

    • 35 min.
    Anna Tara Andrésdóttir

    Anna Tara Andrésdóttir

    Í þættinum í dag kom Anna Tara Andrésdóttir doktorsnemi í viðtal og fjallaði vítt og breytt um ADHD, rannsóknir og um ýmislegt praktískt því tengdu. https://annatara.is/ Byggja skoðanir fólks á ADHD lyfjum á rann­sóknum?Fólk með ADHD tvöfallt líklegra til að skilja„Áunninn athyglisbrestur er ekki til“

    • 56 min.
    ADHD, teikningar og daglegt líf

    ADHD, teikningar og daglegt líf

    Í þættinum í dag hitti ég Ara. H. G. Yates teiknar og rithöfund. Við spjölluðum m.a. um það hvernig það kom til að hann skrifaði bók með ungum vini sínum um dag í lífi drengs með ADHD. Einnig spjölluðum við um hvernig það kom til að Ari varð teiknari og ýmsar hliðar af ADHD í daglegu lífi. Elli - Dagur í lífi drengs með ADHD

    • 1 u. 1 min.
    Gunnar Helgason

    Gunnar Helgason

    Gunnar Helgason barnabókarithöfund og leikari kom í spjall og sagði okkur frá mömmu sinni, facebook rannsóknum sínum og nýju bókinni sinni sem heitir Alexander Daníel Hermann Dawidsson (ADHD): Bannað að eyðileggja sem kom út núna fyrir jólin og fjallar um Alexander Daníel Hermann Dawidsson sem er með ADHD en það er allt í lagi - nema þegar lífið tekur upp á því að fara á hvolf. Bannað að eyðileggja er spennandi saga um Alexander og Sóleyju bekkjarsystur hans, litríku fjölskyldurnar þeirra, mö...

    • 34 min.
    Glowie - tónlistarkona

    Glowie - tónlistarkona

    Sara Pétursdóttir, betur þekkt undir listamannanafninu Glowie settist niður með Bóas Valdórssyni og ræddu hennar reynslu af því að alast upp með ADHD. Glowie gaf út í síðastliðnum mánuði nýtt lag og myndband sem hún tileinkaði ADHD sem hún kallar sinn ofurkraft. Ekki nóg með að hafa búið til þetta lag þá leikstýrði hún einnig myndbandinu sjálf auk þess að skrifa grein í tónlistartímaritið Clash Magazine og búa til myndasögu um sína reynslu. 1. https://open.spotify.com/track/1yGxXegHokxaCMkgVj...

    • 56 min.

Top-podcasts in Maatschappij en cultuur

De Jongen Zonder Gisteren
NPO Luister / WNL
Echt Gebeurd
Echt Gebeurd
Villa Betty
Floor Doppen & Dag en Nacht Media
Teun en Gijs vertellen alles
Teun van de Keuken & Gijs Groenteman
Lang Zal Ze Leven
Liesbeth Staats / Corti Media
Aaf en Lies lossen het wel weer op
Tonny Media

Suggesties voor jou