10 afleveringen

Spjall við góða gesti og fleira .

Lifa og Njóta Hildur Maria Saevarsdottir

    • Nieuws

Spjall við góða gesti og fleira .

    Hallur Hallsson Rannsóknarlögreglumaður

    Hallur Hallsson Rannsóknarlögreglumaður

    Ég fékk Hall Rannsóknarlögreglumann til þess að ræða við mig um  ýmislegt tengt hans störfum þar á meðal um heimilisofbeldi  en mikið hefur verið rætt um aukningu í heimilisofbeldi . Hann ræddi einnig um hve vantar að sé tekið betur utan um börn sem verða vitni að heimilisofbeldi eða börn sem verða fyrir áföllum í lífi sínu  . Sem og að gæta að úrræðum fyrir konur og menn sem verða fyrir ofbeldi .  Sorgleg staða í okkar þjóðfélagi er að  börn byrji að aprauta sig milli 12 og  13 ára og þau gera það  til þess að líða vel því að þau hafa ekki fengið ást og stuðning sem þau hefðu þurft . Þetta eru mál sem verður að taka vel á í okkar þjóðfélagi og þessi mál varða okkur öll .

    • 1 u. 43 min.
    Framhald af Mr Milfmagnet 69 og lifa og njóta stelpunni ath ætlað fyrir 18 + þessi þáttur

    Framhald af Mr Milfmagnet 69 og lifa og njóta stelpunni ath ætlað fyrir 18 + þessi þáttur

    Við svöruðum spurningum frá Hlustendum , ræddum um kynlíf ,deit og fleira og spurðum hvort annað tengt kynlýfi og okkar reynslu af datingmarkaðnum

    • 1 u. 5 min.
    Mr Milfmagnet kom í heimsókn til Lifa og Njóta stelpurnar og engin filter þáttur fyrir 18 plús

    Mr Milfmagnet kom í heimsókn til Lifa og Njóta stelpurnar og engin filter þáttur fyrir 18 plús

    Fyrri hlutinn

    Við svöruðum spurningum frá Hlustendum , ræddum um kynlíf ,deit og fleira og spurðum hvort annað tengt kynlýfi og okkar reynslu af datingmarkaðnum

    • 58 min.
    Hjalti Úrsus

    Hjalti Úrsus

    Hjalti Úrsus faðir Árna Gils kom og ræddi við mig . Hjalti hefur staðið við bak sonar síns en sonur hans var ákærður fyrir tilraun til manndráps en var seinna  sýknaður enda kom í ljós að ekki var allt með felldu í þessu máli en þessi barátta hefur tekið þá feðga  4 ár  , Árni þurfti að þola ýmislegt svo sem yfirheyrður á nærbuxunum hjá lögreglu og leiddur þannig fyrir dómara setið í nærri 300 daga í gæsluvarðhaldi   , Árni lenti á gjörgæslu einnig og var ástandið á sínum tíma ekki gott.  Sumir kalla þetta mál keimlíkt Geirfinns málinu og hvernig hefur verið staðið að þessu máli ,rannsóknir ,yfiheyrslur en ég leyfi hlustendum að dæma sjálf í þeim málum  

    • 1 u. 25 min.
    Sigga Klingenberg

    Sigga Klingenberg

    Elsku stuðbltinn og demanturinn minn hún Sigga Klingenberg mætt í stúdíó til mín og má segja að við höfum rætt allt milli himins og jarðar . Ég þakka elsku Siggu minni fyrir komuna mikið hlegið og mikið fjör 

    • 1 u. 17 min.
    Kosningaþáttur

    Kosningaþáttur

    Ég bauð þremur  frambjóðendum hver úr sínum flokki  í smá viðtal og ræddum við málin . Viðmælendur mínir voru Helga Vala Helgadóttir úr Samfylkingunni , Bjarney  Bjarnadóttir úr Viðreisn og Magnús Guðbergsson úr Frjálslynda Lýðræðisflokknum .

    • 1 u. 40 min.

Top-podcasts in Nieuws

Maarten van Rossem - De Podcast
Tom Jessen en Maarten van Rossem / Streamy Media
Boekestijn en De Wijk | BNR
BNR Nieuwsradio
de Volkskrant Elke Dag
de Volkskrant
De Stemming van Vullings en Van der Wulp
NPO Radio 1 / NOS / EenVandaag
NRC Vandaag
NRC
Weer een dag
Marcel van Roosmalen & Gijs Groenteman