186 afleveringen

Bragi Þórðarson fjallar um allt mótorsport á fjórum hjólum og fær til sín góða gesti, bæði fyrrum og núverandi keppendur ásamt öðrum mótorsport-fræðingum.

Mótorvarpi‪ð‬ Podcaststöðin

    • Sport

Bragi Þórðarson fjallar um allt mótorsport á fjórum hjólum og fær til sín góða gesti, bæði fyrrum og núverandi keppendur ásamt öðrum mótorsport-fræðingum.

    #185 Sögustund - 1992

    #185 Sögustund - 1992

    AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR
    Svissneskir sýruhausar koma færandi hendi með hljóðmynd heilu mótorsport-kynslóðanna. Heimasætan fer að heiman og rallarar reyna að knésetja Metró einvaldið. Mótorsport árið 1992 með Braga og Magga Þórðarsonum.

    • 3 uur 17 min.
    #184 Rallynuts 2024

    #184 Rallynuts 2024

    AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI

    Bragi fær til sín Hönnu Rún Ragnarsdóttur, Gunnar Karl Jóhannesson og Valgarð Thomas Davíðsson. Þau tóku öll þátt í Rallynuts Severn Valley Stages rallinu í Wales um helgina.

    • 1 u. 9 min.
    #183 Sögustund - Guðbergur Guðbergsson

    #183 Sögustund - Guðbergur Guðbergsson

    Á FERÐ OG FLUGI - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - AB VARAHLUTIR

    Guðbergur Guðbergsson er sá eini sem unnið hefur keppni í ralli, rallýcrossi og torfæru. Það er því af mörgu að taka þegar farið er yfir magnaðann feril hans í mótorsporti.

    • 1 u. 4 min.
    #182 Malcolm Wilson Rally 2024

    #182 Malcolm Wilson Rally 2024

    AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI

    Bragi fékk til sín þau Ástu Sigurðardóttur, Ísak Guðjónsson og Valgarð Thomas Davíðsson til að spjalla um Malcolm Wilson rallið sem 4 íslenskar áhafnir kepptu í. Auk þess hitum við upp fyrir Rallynuts rallið sem sömu áhafnir ætla að mæta í 13. Apríl næstkomandi.

    • 1 u. 4 min.
    #181 Sögustund - 1991

    #181 Sögustund - 1991

    AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR

    Bragi og Magnús Þórðarsynir halda áfram að gera upp mótorsport-árin og nú er komið að 1991.

    • 2 uur 41 min.
    #180 Torfæra - Grímur Helguson

    #180 Torfæra - Grímur Helguson

    AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI

    Bragi ræðir við torfærukappan Grím Helguson sem kom í torfæruna með kappi í fyrra.

    • 1 u. 4 min.

Top-podcasts in Sport

Grof Geld
Dag en Nacht Media
KieftJansenEgmondGijp
KieftJansenEgmondGijp
In Het Wiel
DPG Media
Vandaag Inside
Vandaag Inside
AD Voetbal podcast
AD
De Schaduwspits
NPO Radio 1 / NOS

Suggesties voor jou

70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
FM957
FM957