37 afleveringen

Markús reynir að fá landsfræga gesti í grínvarpið sitt en endar vikulega á því að þurfa að hringja í vin sinn Salómon til þess að hlaupa í skarðið

Markús með gestum Salómon Smári Óskarson

    • Komedie

Markús reynir að fá landsfræga gesti í grínvarpið sitt en endar vikulega á því að þurfa að hringja í vin sinn Salómon til þess að hlaupa í skarðið

    Ep. 42- Edda Falak

    Ep. 42- Edda Falak

    issa cumback

    • 51 min.
    Ep. 41- Þessi var góður (ft. Villi)

    Ep. 41- Þessi var góður (ft. Villi)

    Villi kemur aftur í þessum þætti. Bjóðið hann öll velkomin. Því hann er kominn aftur. Hann Villi.

    Þessi er góður

    • 55 min.
    Ep. 40- Covid Recap

    Ep. 40- Covid Recap

    Djammsögur

    Hverjum er hægt að cancella?

    Grindr námskeið

    Eru unisex klósett málið?

    Úthvíldur Markús og verkjalyfjaður Salómon koma aftur úr sumarfríi og taka umræðuna í sýnar hendur





    Mjólkurbræður Season 2

    • 51 min.
    Ep. 39- While I'm simping over Hulda (ft. Hulda Kristín)

    Ep. 39- While I'm simping over Hulda (ft. Hulda Kristín)

    EUROVISION SLÚÐUR!

    Við komumst að því að Markús er sociopathh. 

    Það er stutt viðtal við Huldu á meðan hún er í sóttkví eftir Eurovision. Við lærum hvort að Gísli Marteinn sé skemmtilegur eða ekki.

    Líka, Improv er komið aftur baby! 

    • 49 min.
    Ep. 38- Ísland Ísreael

    Ep. 38- Ísland Ísreael

    Sálarskip mitt fer hallt á hlið
    og hrekur til skaðsemdanna
    af því það gengur illa við
    andviðri freistinganna.
    --Bólu Hjálmar

    • 46 min.
    Ep. 37- BOYS(are back in)TOWN (ft. Elsa Margrét Jónasdóttir)

    Ep. 37- BOYS(are back in)TOWN (ft. Elsa Margrét Jónasdóttir)

    (ATH) 

    Þátturinn var tekinn upp fyrir nokkrum vikum þegar að mikið af upplýsingum varðandi Sölva Tryggva voru ekki komnar á yfirborðið.



    Í þessum þætti fáum við Elsu Margréti til okkar til þess að hjálpa okkur við það að dreyfa orðrómum um alla Atla landsins. 

    Hlustendur eru teknir á hljóðrænt pöbbarölt. þrútnir eyrnasneplar, pýramídar,BOYSTOWN, hvalveiðar. Það er snert á öllu.



    Þöggum Markús

    • 57 min.

Top-podcasts in Komedie

Zo, Opgelost
NPO Luister / KRO-NCRV
Marc-Marie & Isa Vinden Iets
Marc-Marie & Isa / Tonny Media
Wat een week!
Maxim Hartman & Willem Treur
Japke-d. denkt mee
NRC
Lon & Leo
Lon & Leo / Middle Child Media / Buro Bagsy
Chantal & Tina
&C Media