35 afleveringen

Þáttur um ítalskan fótbolta þar sem farið er yfir helstu listkúnstir hverjar umferðar í Serie A. Umsjónarmenn Punkts og basta eru þeir Árni Þórður Randversson, Þorgeir Logason og Björn Már Ólafsson.

Punktur og basta Vísir

    • Sport

Þáttur um ítalskan fótbolta þar sem farið er yfir helstu listkúnstir hverjar umferðar í Serie A. Umsjónarmenn Punkts og basta eru þeir Árni Þórður Randversson, Þorgeir Logason og Björn Már Ólafsson.

    Punktur og basta - Stóra uppgjörið á Ítalíu

    Punktur og basta - Stóra uppgjörið á Ítalíu

    Björn, Þorgeir og Árni gerðu upp tímabilið á Ítalíu. Besti leikmaður, ungi leikmaður, stuðningsmenn tímabilsins og margt fleira. Silly-seasonið er byrjað, Rudi Garcia kominn til Napoli, Roma í búðarferð. Ítarleg greining á Inter liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

    • 59 min.
    Punktur og basta - Titringur í Mílanó, upphitun fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar

    Punktur og basta - Titringur í Mílanó, upphitun fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar

    Björn og Árni hituðu upp fyrir stærsta leik ársins þar sem Inter og Man City mætast í Meistaradeildinni. Einnig spáðu þeir í spilin varðandi úrslitaleik Sambandsdeildarinnar, Fiorentina - West Ham. Maldini og Massara reknir frá AC Milan, Mourinho áfram í Rómarborg og Juventus hættir við Super League.

    • 1 u. 2 min.
    Punktur og basta - Úr öskunni rís Fönixinn

    Punktur og basta - Úr öskunni rís Fönixinn

    Juventus málinu að ljúka af ítalska knattspyrnusambandinu. Úrvalslið ungra leikmanna á tímabilinu. Upphitun fyrir Roma - Sevilla í Búdapest í kvöld og topp 5 ítalskir tennisspilarar.

    • 1 u. 13 min.
    Punktur og Basta - Þjálfarakapall í kortunum

    Punktur og Basta - Þjálfarakapall í kortunum

    Spaletti á útleið hjá Napoli. Er þjálfarakapall í kortunum á Ítalíu, Árni og Björn grandskoðuðu málin varðandi þjálfara. Albert orðaður við AC Milan. Ítalía með fulltrúa í öllum Evrópukeppnum og topp fimm listi yfir ítalska hjólreiðamenn í tilefni Giro d'Italia.

    • 1 u. 10 min.
    Punktur og basta - Inter með vindinn í bakið

    Punktur og basta - Inter með vindinn í bakið

    Árni og Björn settust yfir umferðirnar í Evrópu hjá ítölsku liðunum og 35. umferð í heimalandinu. Þeir völdu sér ítölsk tattoo eins og Dolce far niente-hópurinn gerði um liðna helgi og óvæntur topp fimm listi. Íslendingarnir í B og C deildinni voru í eldlínunni og Íslendingaslagur í kvennaboltanum.

    • 1 u. 8 min.
    Biðin senn á enda - Punktur og basta

    Biðin senn á enda - Punktur og basta

    Árni og Björn fóru yfir tvær umferðir í ítalska boltanum, ferðasaga frá Napoli og á B-deildarleik í Benevento. Sameiginlegt lið Mílanó-liðanna fyrir Meistaradeildarslaginn á milli þeirra.

    • 1 u. 16 min.

Top-podcasts in Sport

Live Slow Ride Fast Podcast
Laurens ten Dam & Stefan Bolt
AD Voetbal podcast
AD
DRUK: In het hoofd van topteams
NPO Radio 1 / BNNVARA
KieftJansenEgmondGijp
KieftJansenEgmondGijp
In Het Wiel
DPG Media
De Boordradio
NU.nl