66 afleveringen

Podcast by SelfossTV

Selfoss Hlaðvarpi‪ð‬ SelfossTV

    • Sport

Podcast by SelfossTV

    Selfoss hlaðvarpið #066 - Vor í lofti

    Selfoss hlaðvarpið #066 - Vor í lofti

    Meistaraflokkarnir eru komnir í sumarfrí, alla vega frá keppni. Hjörtur Leó fékk til sín fulltrúa beggja liða til að gera upp veturinn og létt inn í framtíðina.

    Í fyrri hlutanum koma þeir Þórir Ólafsson, þjálfari mfl kk og goðsögn í lifandi lífi, Jón Þórarinn Þorsteinsson og Hannes Höskuldsson leikmenn Selfoss.

    Í seinni hlutanum faum við svo Eyþór Lárusson þjálfara mfl kvk og með honum mættu Tinna Sigurrós Traustadóttir og Hulda Dís Þrastardóttir.

    Skellið þessu í tækið og hlustið, aldrei að vita nema þið lærið eitthvað nýtt.

    • 51 min.
    Selfoss hlaðvarpið #065 - Bikarvika

    Selfoss hlaðvarpið #065 - Bikarvika

    Hún er komin, stærsta vika ársins! Bikarvikan og stelpurnar okkar verða í eldlínunni á fimmtudagskvöldið. Til að hita upp fyrir undanúrslitaleikinn fékk Hjörtur Leó góða gesti. Eyþór Lárusson, Harpa Valey Gylfadóttir og Tinna Soffía Traustadóttir kíktu í SelfossTV hljóðverið og hituðu upp fyrir veisluna sem framundan er.

    Næstu leikir:
    Fim 7. mars Selfoss-Stjarnan mfl kvk
    Fös 8. mars Selfoss U-Grótta U mfl 2. deild kk
    Lau 9. mars Vonandi bikarúrslit mfl kvk
    Fim 14. mars Selfoss-Berserkir mfl kvk

    • 36 min.
    Selfoss hlaðvarpið #064 - Eitt misson búið tvö eftir

    Selfoss hlaðvarpið #064 - Eitt misson búið tvö eftir

    Ný vika, ný tækifæri. Hjörtur fékk þá fóstbræður, Arnar Daða og Krumma ásamt Árna Geir til að fara yfir allt þetta helsta sem hefur verið um að vera hjá Selfoss handbolta síðustu vikur. Þær hafa verð upp og niður eins og lífið. Krummi mætti auðvitað með skemmtidagskránna, líf og fjör í SelfossTV hljóðverinu.

    Næstu leikir hjá liðunum okkar eru:
    Fim 22. feb Fram - Selfoss mfl kk
    Fös 23. feb Selfoss - FH kvk
    Fös 1. feb Selfoss - HK kk
    Sun 3. mars Selfoss U - Grótta U 2. deild kk

    • 48 min.
    Selfoss hlaðvarpið #063 - Heimsmet & brautriðjendur

    Selfoss hlaðvarpið #063 - Heimsmet & brautriðjendur

    Hjörtur Leó fer yfir síðustu vikur og hitar upp fyrir bikarinn hjá stelpunum okkar ásamt þeim Erni Þrastar, Árna Geir og Helga "eina sanna" Hlyns.

    Næstu leikir hjá liðunum okkar eru:
    Þri 6. feb 18.00 Selfoss - KA/Þór mfl kvk
    Mið 7. feb 17.45 Hvíti Riddarinn - Selfoss U 2. deild kk
    Fim 8. feb 19.30 Selfoss - FH mfl kk
    Fös 9. feb 18.00 Selfoss - Víkingur mfl kvk
    Mið 14. feb 19.30 Valur - Selfoss mfl kk

    • 47 min.
    Selfoss hlaðvarpið #062 - En minning þess víst skal þó vaka

    Selfoss hlaðvarpið #062 - En minning þess víst skal þó vaka

    Hjörtur Leó Hélt smá jólaboð í SelfossTV hljóðverinu. Í fyrri hluta þáttarins fór hann yfir málin með Eyþóri Lárussyni þjálfara mfl. kvenna, Perlu Ruth Albertsdóttur leikmanni Selfoss og íslenska landsliðsins og Árna Geir Hilmarssyni fastagestur í Selfoss hlaðvarpinu. Í seinni hlutann mættu þeir Þórir Ólafsson þjálfari mfl karla, Einar Sverrisson leikmaður Selfoss og Árni Þór Grétarsson framleiðandi Selfoss hlaðvarpsins ásamt einhverjum fleiri höttum.

    Um áramót er við hæfi að líta um öxl og gera upp árið og taka svo fagnandi á mót því nýja og það er nákvæmlega það sem við í Selfoss hlaðvarpinu gerðum í þessum þætti.

    Selfoss hlaðvarpið sendir hlustendum sínum um veröld alla hugheilar kveðjur um gleðilegt nýtt ár og þakkar innilega fyrir samfylgdina á árinu sem var að líða.


    Næstu leikir hjá liðunum okkar eru:
    Lau 6. jan Selfoss - Fjölnir mfl kvk
    Mið 10. jan Selfoss U - Grótta U 2. deild kk
    Fös 12. jan Ísland - Serbía EM
    Sun 14. jan Fram U - Selfoss mfl kvk
    Sun 14. jan Ísland - Svartfjallaland EM
    Þri 16. jan Ísland - Ungverjaland EM

    • 1 u. 4 min.
    Selfoss hlaðvarpið #061 - Forsetar og Kóngar

    Selfoss hlaðvarpið #061 - Forsetar og Kóngar

    Það var glatt á hjalla þegar Hjörtur Leó bauð þeim Hrafni Erlings, Erni Þrastar og Hannesi Höskulds inn í hlýjuna í SelfossTV stúdíóið. Þunglyndi á Seltjarnarnesi, skemmtiferð á Akureyri og sá stóri, forsetabikarinn. Allt þetta og miklu meira til. Jú og ekki má gleyma skemmtidagskrá Krumma.

    Selfoss Hlaðvarpið - Eins og smjör í þín eyru!

    • 59 min.

Top-podcasts in Sport

AD Voetbal podcast
AD
DRUK: In het hoofd van topteams
NPO Radio 1 / BNNVARA
Live Slow Ride Fast Podcast
Laurens ten Dam & Stefan Bolt
In Het Wiel
DPG Media
KieftJansenEgmondGijp
KieftJansenEgmondGijp
Kick-off met Valentijn Driessen
De Telegraaf

Suggesties voor jou