10 afleveringen

Einar Ólafsson og Óskar Páll Sveinsson eru meistarar hver á sínu sviði. Einar á gönguskíðum og Óskar Páll gamalreyndur útvarpsmaður og núna einn mesti nördinn í skíðagönguheiminum á Íslandi. Þeir fá til sín unga sem aldna skíðagöngumeistara og annað fólk sem tengist á einhvern hátt skíðagöngu, útivist og heilsu. Þátturin Skíðaganga – gengið á fólk, mun kryfja alla helstu þætti sem snúa að skíðagöngunni og lífsstílnum í kringum þessa flottu íþrótt, æfingar, markmið, næringu, keppnir, áburð og æfingaálag svo fátt eitt sé nefnt.

SKÍÐAGANGA - GENGIÐ Á FÓLK Einar Ólafsson og Óskar Páll Sveinsson

    • Sport

Einar Ólafsson og Óskar Páll Sveinsson eru meistarar hver á sínu sviði. Einar á gönguskíðum og Óskar Páll gamalreyndur útvarpsmaður og núna einn mesti nördinn í skíðagönguheiminum á Íslandi. Þeir fá til sín unga sem aldna skíðagöngumeistara og annað fólk sem tengist á einhvern hátt skíðagöngu, útivist og heilsu. Þátturin Skíðaganga – gengið á fólk, mun kryfja alla helstu þætti sem snúa að skíðagöngunni og lífsstílnum í kringum þessa flottu íþrótt, æfingar, markmið, næringu, keppnir, áburð og æfingaálag svo fátt eitt sé nefnt.

    #10 Óskar Jakobsson - Skíðgöngukennari með meiru

    #10 Óskar Jakobsson - Skíðgöngukennari með meiru

    Óskar Jakobsson ólst upp á Ísafirði í vöggu skíðagöngunnar.
    Hann hefur verið farsæll skíðagöngukennari og kennt á annað þúsund manns.
    Hann segir okkur hér frá óvenjulegri æsku sinni,  skíðgönguferlinum, farsælum hlaupaferli og fleiru.

    • 41 min.
    #9 Daníel Jakobsson - Ólympíufari og formaður Fossavatnsgöngunnar.

    #9 Daníel Jakobsson - Ólympíufari og formaður Fossavatnsgöngunnar.

    Daníel Jakobsson náði lengra en flestir á frekar stuttum keppnisferli. Hér fer hann yfir ólympíuleikana í Lillehammer og fleira í skemmtilegu spjalli.

    • 1 u.
    #8 Snorri Einarsson Taka Tvö - Ólympíuleika Uppgjör

    #8 Snorri Einarsson Taka Tvö - Ólympíuleika Uppgjör

    Snorri Einarsson gerir upp ólympíuleikana í Peking og segir okkur frá lokaundirbúningnum.

    • 41 min.
    #7 Magnús Eiríksson - 25 Vasagöngur og rúmlega 50 ára keppnisferill!

    #7 Magnús Eiríksson - 25 Vasagöngur og rúmlega 50 ára keppnisferill!

    Magnús Eiríksson er náttúrubarn og ólst upp í Fljótunum, flutti síðan til Siglufjarðar og byrjaði frekar seint að æfa skíðagönguna.  Magnús hefur keppt 25 sinnum í Vasagöngunni og náð ótrúlegum árangri. Í þessu einlæga viðtali fer hann yfir ferilinn hispurslaust, og það er gaman að hlusta á þennan mikla meistara og reynslubolta sem er enn að keppa.

    • 1 u. 13 min.
    #6 Brynhildur Ólafsdóttir - Útivistarmógúll og Fararstjóri

    #6 Brynhildur Ólafsdóttir - Útivistarmógúll og Fararstjóri

    Brynhildur Ólafsdóttir ræðir við okkur um ferðaskíði, brautarskíði, vetrarferðalög og aðra útivist. Brynhildur er sannkallaður reynslubolti í bransanum og segir einstaklega skemmtilega frá. 

    • 57 min.
    #5 Sævar Birgisson - Ólympíufari og margafaldur íslandsmeistari

    #5 Sævar Birgisson - Ólympíufari og margafaldur íslandsmeistari

    Ólympíufarinn og margfaldi Íslandsmeistarinn Sævar Birgisson er gestur okkar í dag. Sævar er fæddur í Reykjavík, ólst upp á Sauðárkróki en er ættaður frá Siglufirði úr mikilli skíðagönguætt, þar sem bæði pabbi hans Birgir og afi hans Gunnar voru skæðir á gönguskíðunum. Sævar var gríðarlega góður en átti við þrálát meiðsli að stríða sem háðu honum töluvert og er í raun merkilegt að hann skildi ná eins langt og hann gerði.

    • 1 u. 18 min.

Top-podcasts in Sport

Grof Geld
Dag en Nacht Media
Vandaag Inside
Vandaag Inside
AD Voetbal podcast
AD
In Het Wiel
DPG Media
KieftJansenEgmondGijp
KieftJansenEgmondGijp
De Rode Lantaarn
De Tridente / Dag en Nacht Media