256 afleveringen

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

SLAYGÐU Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli

    • Tv en film

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

    SLAYGÐU REPRISE – Hullow and Xandra’s Slayschool reunion

    SLAYGÐU REPRISE – Hullow and Xandra’s Slayschool reunion

    Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli hafa nú horft á alla Buffy the Vampire Slayer og Angel þættina. Í þessum þætti ræða þau það sem gleymdist að ræða í hinum 254 þáttunum ásamt því að skoða allt sem Sandra hefur uppgötvað á Buffy-spjallborðum og Buffy-netinu. Nicholas Brendon verður einnig ræddur sérstaklega.

    • 2 uur 8 min.
    SLAYGÐU STÍGUR TIL HIMNA: Endur-endurupprifjun Hulla og Söndru félagsins

    SLAYGÐU STÍGUR TIL HIMNA: Endur-endurupprifjun Hulla og Söndru félagsins

    Okkur fannst ekki alveg nóg komið, en núna er vonandi komið alveg nóg.

    • 1 u. 30 min.
    SLAYGÐU ANGEL S05E01: Ný stofa, gömul vofa

    SLAYGÐU ANGEL S05E01: Ný stofa, gömul vofa

    Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
    Í þessum þætti: Angel og félagar aðlagast nýju vinnu umhverfi í höfuðstöðvum Wolfram & Hart.

    • 55 min.
    SLAYGÐU ANGEL S05E02: Til grafar án tafar

    SLAYGÐU ANGEL S05E02: Til grafar án tafar

    Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
    Í þessum þætti: Angel reynir að stöðva uppvakningarmann sem nærist á grafarræningjum.

    • 42 min.
    SLAYGÐU ANGEL S05E03: Var Úlfur varúlfur?

    SLAYGÐU ANGEL S05E03: Var Úlfur varúlfur?

    Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
    Í þessum þætti: Ung stúlka er bitin af varúlfi og þarf að sættast við hlutskipti sitt í lífinu og lifa með breytingunum.

    • 43 min.
    SLAYGÐU ANGEL S05E04: Á skerí skeri

    SLAYGÐU ANGEL S05E04: Á skerí skeri

    Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
    Í þessum þætti: Gamall draugur hræðir Spike á meðan Fred reynir að finna hvernig hægt sé að færa hann aftur í efnislegan líkama.

    • 39 min.

Top-podcasts in Tv en film

De Communicado's
Victor Vlam & Lars Duursma
De mediameiden
Tamar Bot & Fanny van de Reijt
AD Media Podcast
AD
Culturele bagage
de Volkskrant
Tina's TV Update
Audiohuis
De Lesbische Liga Podcast
NPO 3FM / NTR