99 afleveringen

Tæknivarpið er eitt elsta virka hlaðvarp Íslands og fjallar um tæknifréttir vikunnar.
Stjórnendur eru Andri Valur, Atli Stefán, Axel Paul, Bjarni Ben, Egill Moran, Elmar Torfason, Gunnlaugur Reynir, Kristján Thors og Sverrir Björgvins.

Tæknivarpi‪ð‬ Taeknivarpid.is

    • Nieuws

Tæknivarpið er eitt elsta virka hlaðvarp Íslands og fjallar um tæknifréttir vikunnar.
Stjórnendur eru Andri Valur, Atli Stefán, Axel Paul, Bjarni Ben, Egill Moran, Elmar Torfason, Gunnlaugur Reynir, Kristján Thors og Sverrir Björgvins.

    Amazon Fresh gervigreindin var í raun 1000 verktakar á Indlandi

    Amazon Fresh gervigreindin var í raun 1000 verktakar á Indlandi

    Atli, Elmar og Gulli renna fyrir fréttir vikunnar í tækniheiminum:Amazon Just Walk Out þjónustan lögð niður Facebook Messenger skilaboðaþjónusta dulkóðuð alla leið Íslensk tónlist hent útaf TikTok

    • 1 u. 10 min.
    MacBook Air M3 og DMA tekur gildi

    MacBook Air M3 og DMA tekur gildi

    Andri, Atli og Gulli taka um tæknifréttir vikunnar.

    • 1 u. 4 min.
    Apple Vision Pro sýndarsjáin prófuð og MWC

    Apple Vision Pro sýndarsjáin prófuð og MWC

    Andri Valur, Atli Stefán, Elmar Torfa og Gulli Sverris spjalla um fréttir vikunnar og ferð Elmars til Barcelona á MWC.

    • 1 u. 13 min.
    Apple Vision Pro komið til Íslands

    Apple Vision Pro komið til Íslands

    Atli, Bjarni og Gulli fjalla um tæknifréttir síðustu þriggja mánaða 🫣

    • 1 u. 18 min.
    Þáttur ársins 2023

    Þáttur ársins 2023

    Tæknivarpið kallar alla meðlimi út til að gera upp árið 2023 í tækni. Hvað er app árisns? Hver eru bestu tæknikaup ársins? Hver er sími ársins? Það og svo miklu meira í þætti ársins.

    • 2 uur 29 min.
    Það þarf enginn tíu gígabita á sekúndu

    Það þarf enginn tíu gígabita á sekúndu

    Við fáum góða gesti í Tæknivarpið þá Ingvar Bjarnason frá Mílu og Jón Helgason (Nonna) frá Eldey. Þeir héldu einmitt fyrirlestur fyrir fjarskipta-faghóp á vegum Ský í síðustu viku þar sem fjallað var um 10 gígabita ljósleiðara fyrir heimili. Þarf einhver 10 gígabita á sekúndu??
    Stjórnendur eru Atli Stefán og Gunnlaugur Reynir.

    • 52 min.

Top-podcasts in Nieuws

Maarten van Rossem - De Podcast
Tom Jessen en Maarten van Rossem / Streamy Media
Boekestijn en De Wijk | BNR
BNR Nieuwsradio
de Volkskrant Elke Dag
de Volkskrant
De Stemming van Vullings en Van der Wulp
NPO Radio 1 / NOS / EenVandaag
Weer een dag
Marcel van Roosmalen & Gijs Groenteman
NRC Vandaag
NRC

Suggesties voor jou

Þjóðmál
Þjóðmál
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Í ljósi sögunnar
RÚV
Beint í bílinn
Sveppalingur1977