190 afleveringen

Umræðuþættir um amerískan fótbolta.

Tíu Jardarnir Podcaststöðin

    • Sport

Umræðuþættir um amerískan fótbolta.

    E.195 - Stórskemmtileg draft yfirferð Jardanna

    E.195 - Stórskemmtileg draft yfirferð Jardanna

    Það var fullur bátur þegar Jardarnir fóru yfir það besta og versta við 2024 nýliðavalið í NFL.

    Allt saman í boði Bola (léttöl), Kansas - Pítan og Saffran, Arena Gaming og Lengjunar!

    • 1 u. 4 min.
    E.194 - Þriðji í örseríu Tíu Jardanna!

    E.194 - Þriðji í örseríu Tíu Jardanna!

    Kalli, Valur og Matti fara yfir helstu nöfnin í NFL draftinu sem er framunda í lok apríl. Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni.

    Í þetta skiptið var farið yfir varnarmennina í draftinu. Allt sem þið þurfið að vita fyrir aðalgauranna sem munu hafa áhrif á einhver lið í NFL deildinni.

    Allt saman í boði Bola (léttöl), Kansas - Pítan og Saffran, Arena Gaming og Lengjunar!

    • 53 min.
    E.193 - Annar í örseríu Tíu Jardanna!

    E.193 - Annar í örseríu Tíu Jardanna!

    Kalli, Maggi og Matti halda áfram að fara yfir helstu nöfnin í NFL draftinu sem er framunda í lok apríl. Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni.

    Í þetta skiptið var farið yfir aðra sóknarmenn, þá helst WR og TE stöðuna. Allt sem þið þurfið að vita fyrir aðalgauranna sem munu hafa áhrif á einhver lið í NFL deildinni.

    Allt saman í boði Bola (léttöl), Kansas - Pítan og Saffran, Arena Gaming og Lengjunar!

    • 34 min.
    E.192 - Fyrsti í örseríu 10 Jardanna

    E.192 - Fyrsti í örseríu 10 Jardanna

    Kalli, Maggi og Matti hrundu inn í Nóa síríus studíóið hjá Podcaststöðinni til þess að fara yfir helstu nöfnin í NFL draftinu sem er í haldið í lok apríl.

    Þeir fóru yfir QB stöðuna og fóru yfir allt það helsta sem þið þurfið að vita fyrir aðalgauranna sem munu eflaust breyta framtíð liðanna í NFL.

    Allt saman í boði Bola (léttöl), Kansas - Pítan og Saffran, Arena Gaming og Lengjunar!

    • 39 min.
    E.191 - M&M þáttur!

    E.191 - M&M þáttur!

    Maggi og Matti fóru yfir rosalega byrjun tímabilsins!



    Free agency signings, trade og fréttir af leikmannamálum.

    Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni!

    Í boði BOLI - TUDDI Léttöl! Hann kemur í allra kvikindalíki sá rauði sá góði!

    Kansas - Pítan og Saffran maður. Sígilt!

    Lengjan Lengjan lukkusprengja! Íslenskt, já takk!

    Arena Gaming. Heimavöllur NFL á Íslandi! Hægt að hostea allt hjá Arena. Afmæli, stemmingsferð, skírn, gifting. Skiptir ekki máli. Það er fundin lausn á öllu!

    • 1 u. 6 min.
    E.190 - Super Bowl yfirferð með kveðju!

    E.190 - Super Bowl yfirferð með kveðju!

    Biggi, Valsi, Matti og Kalli komu saman til að fara yfir stærsta leik ársins!
    Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíónu hjá Podcaststöðinni!
    Boli - TUDDI! Léttöl!
    ARENA GAMING - Heimavöllur NFL á Íslandi! Takk fyrir komuna kæru Jardar!
    Lengjan Lengjan LUKKUSPRENGJA!
    Kansas - Pítan og Saffran!

    • 52 min.

Top-podcasts in Sport

AD Voetbal podcast
AD
NOS Voetbalpodcast
NPO Radio 1 / NOS
In Het Wiel
DPG Media
Kick-off met Valentijn Driessen
De Telegraaf
F1 Aan Tafel
Grand Prix Radio
NOS Formule 1-Podcast
NPO Radio 1 / NOS

Suggesties voor jou

Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Þungavigtin
Tal
Gula Spjaldið
Gula Spjaldið
Draumaliðið
Jói Skúli
433.is
433.is