8 afleveringen

Fjallað er um tónlistarsenuna á Íslandi á marga mismunandi vegu. Númi tekur viðtöl við ýmsa aðila innan hennar og skyggnist inn í tónlistarsköpun og líf viðmælenda sinna.

Tónminjakasti‪ð‬ Númi Steinn Möller Hallgrímsson

    • Muziek

Fjallað er um tónlistarsenuna á Íslandi á marga mismunandi vegu. Númi tekur viðtöl við ýmsa aðila innan hennar og skyggnist inn í tónlistarsköpun og líf viðmælenda sinna.

    S1E8: Helgi Sæmundur Guðmundsson

    S1E8: Helgi Sæmundur Guðmundsson

    Já! Lokaþáttur fyrstu seríu lentur. Alvöru viðtal við Helga Sæmund Guðmundsson. Hann er pródúsent og lagahöfundur með meiru og í þessum þætti fáum við að kynnast honum betur.

    Tónminjakastið er gert í samstarfi við Tónhyl.

    Takk fyrir að hlusta! 3

    • 55 min.
    S1E7: Ásgeir Orri Ásgeirsson

    S1E7: Ásgeir Orri Ásgeirsson

    Ásgeir Orri Ásgeirsson - flugmaður, lagahöfundur og pródúsent er sjöundi viðmælandi Tónminjakastsins. Í þessum þætti fáum við að kynnast honum betur.

    Tónminjakastið er gert í samstarfi við Tónhyl.

    Takk fyrir að hlusta!

    • 56 min.
    S1E6: Young Nazareth

    S1E6: Young Nazareth

    Sjötti þáttur Tónminjakastsins. Arnar Ingi Ingason eða Young Nazareth er viðmælandi dagsins en hann er pródúsent og lagahöfundur. Í þessum þætti fáum við að kynnast honum betur.
    Tónminjakastið er gert í samstarfi við Tónhyl.
    Takk fyrir að hlusta 3

    • 54 min.
    S1E5: Matthías Eyfjörð

    S1E5: Matthías Eyfjörð

    Fimmti þáttur í fyrstu seríu Tónminjakastsins mættur. Matthías Eyfjörð eða Matti er viðmælandi dagsins en hann er einmitt pródúsent og lagahöfundur. Í þessum þætti fáum við að kynnast honum betur.

    Tónminjakastið er gert í samstarfi við Tónhyl. Takk fyrir að hlusta!!

    • 57 min.
    S1E4: Salka Valsdóttir

    S1E4: Salka Valsdóttir

    Fjórði þáttur í fyrstu seríu Tónminjakastsins lentur. Salka Valsdóttir eða Neonme er pródúsent og lagahöfundur og í dag fáum við að kynnast henni betur.

    Tónminjakastið er gert í samstarfi við Tónhyl. Takk kærlega fyrir að hlusta!

    • 1 u. 7 min.
    S1E3: Pálmi Ragnar Ásgeirsson

    S1E3: Pálmi Ragnar Ásgeirsson

    Þriðji þáttur í fyrstu seríu Tónminjakastsins. Pálmi Ragnar Ásgeirsson búinn að tylla sér í sófann og fara yfir allt það helsta. Í fyrstu seríunni munum við skyggnast inn í hugarheim pródúsenta og lagahöfunda.
    Fyrsta serían er gerð í samstarfi við Tónhyl. Takk fyrir að hlusta.

    • 1 u. 1 min.

Top-podcasts in Muziek

Poplegendes in de Polder: The Beatles
NPO Luister / AVROTROS
30 MINUTEN RAUW door Ruud de Wild
NPO Luister / PowNed
Blauwe M&M's
NPO 3FM / VPRO
Blokhuis de Podcast
NPO Luister / BNNVARA
Suzan & Freek, de podcast
Suzan & Freek
Kris Kross Amsterdam | Kris Kross mixtape
Kris Kross Amsterdam

Suggesties voor jou

Fílalag
Fílalag
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Helgaspjallið
Helgi Ómars
70 Mínútur
Hugi Halldórsson