141 afleveringen

Icelandic MMA podcast

Tappvarpi‪ð‬ MMA Fréttir

    • Sport

Icelandic MMA podcast

    Tappvarpið #141: Gunnar Nelson vs. Barberena uppgjör og UFC 286 með Steinda Jr.

    Tappvarpið #141: Gunnar Nelson vs. Barberena uppgjör og UFC 286 með Steinda Jr.

    Gunnar Nelson sigraði Bryan Barberena á UFC 286 um síðustu helgi. Frammistaðan var frábær og var sigurinn einn sá besti á ferlinum. Við fórum vel yfir bardagann og bardagakvöldið í heild sinni.
    -Gunni aldrei verið betri
    -Hvað er næst fyrir Gunna?
    -Leon besti veltivigtarmaður heims
    -Hvers vegna er Colby kominn í titilbardaga?
    -Ferðasögur frá London

    • 1 u. 44 min.
    Tappvarpið #140: Gunnar Nelson vs. Bryan Barberena og Jon Jones

    Tappvarpið #140: Gunnar Nelson vs. Bryan Barberena og Jon Jones

    Það var kominn tími á Tappvarp og var farið um víðan völl í nýjasta Tappvarpinu.

    UFC 265 fór fram um helgina þar sem Jon Jones stimplaði sig inn í þungavigtina. Þá fórum við ítarlega yfir bardaga Gunnars Nelson gegn Bryan Barberena og margt fleira.

    -Hægur Jon Jones samt miklu betri en það besta í þungavigtinni
    -Gane þarf að fara til Khabib
    -Hvernig verður Jon Jones gegn Stipe Miocic?
    -Hvað gerir Francis Ngannou næst?
    -Daniel Rodriguez í brasi og Barberena kemur inn
    -Vanmetinn Barberena
    -Ólíkindatólið Barberena
    -Standið á Gunnari
    -Er Usman á lokasprettinum sem íþróttamaður?
    -Power Slap League ruslið.

    • 1 u. 54 min.
    Tappvarpið #139: UFC 280 uppgjör með Steinda Jr.

    Tappvarpið #139: UFC 280 uppgjör með Steinda Jr.

    Það var orðið alltof langt síðan Tappvarpið var á dagskrá en að þessu sinni kom Steindi Jr. til að fara yfir helstu fréttir og UFC 280.
    -Hvenær mun Gunni snúa aftur?
    -Er Conor hættur?
    -Enn bíðum við eftir Jon Jones
    -Makhachev era
    -Búið spil hjá TJ
    -Vann Sean O'Malley eðaaaa?

    • 1 u. 37 min.
    Tappvarpið #138: Gunnaskýrsla frá London

    Tappvarpið #138: Gunnaskýrsla frá London

    Gunnar Nelson sigraði Takashi Sato á UFC bardagakvöldinu í London um síðustu helgi. Bardaginn var gerður upp í nýjasta Tappvarpinu.

    • 1 u. 32 min.
    Tappvarpið #137: Steindi Jr. og Bjarki Óm hita upp fyrir UFC London

    Tappvarpið #137: Steindi Jr. og Bjarki Óm hita upp fyrir UFC London

    Steindi Jr. og Bjarki Ómars komu í 137. þátt Tappvarpsins þar sem var hitað upp fyrir UFC bardagkavöldið í London þar sem Gunnar Nelson mætir Takashi Sato.

    -Sögustund
    -Hvað vitum við um Sato?
    -Hve langt mun líða þar til Gunni mun skjóta inn?
    -Hendur uppi!
    -Aspinall lestin
    -Djúpt card með gullkynslóð Breta

    • 1 u. 35 min.
    Tappvarpið #136: Nýr andstæðingur fyrir Gunnar og UFC 272 uppgjör

    Tappvarpið #136: Nýr andstæðingur fyrir Gunnar og UFC 272 uppgjör

    Það er kominn nýr andstæðingur fyrir Gunnar og sá heitir Takashi Sato. Við fórum vel yfir þennan nýja andstæðing í 136. þætti Tappvarpsins og gerðum auðvitað UFC 272 upp.

    -Betri eða verri andstæðingur fyrir Gunnar?
    -Colby gerði það sem allir vissu að hann myndi gera
    -Jorge nýtti ekki tækifærin
    -Colby fær engan PPV bónus, til hvers þá að vera fáviti?
    -Masvidal eltir peningabardagana
    -Af hverju þurfti RDA gegn Moicano að vera fimm lotur?
    -Alex Oliviera aldrei betri! en tapaði samt

    • 1 u. 19 min.

Top-podcasts in Sport

Grof Geld
Dag en Nacht Media
Vandaag Inside
Vandaag Inside
KieftJansenEgmondGijp
KieftJansenEgmondGijp
In Het Wiel
DPG Media
AD Voetbal podcast
AD
Kick-off met Valentijn Driessen
De Telegraaf