10 afleveringen

Hlaðvarpsþættir undir stjórn Bjarka Hjörleifssonar. Aðgengileg og glettin nálgun á alvarleika vinstrisins, þó okkur sé vissulega dauðans alvara.

Ávarpi‪ð‬ Bjarki Hjörleifsson

    • Nieuws

Hlaðvarpsþættir undir stjórn Bjarka Hjörleifssonar. Aðgengileg og glettin nálgun á alvarleika vinstrisins, þó okkur sé vissulega dauðans alvara.

    „Áframhaldandi endurreisn millifærslukerfa sem jafna stöðu fólks“

    „Áframhaldandi endurreisn millifærslukerfa sem jafna stöðu fólks“

    Karlakór alþýðunnar snýr aftur. Bjarki fær til sín nafna sinn dr. Bjarka Þór Grönfeldt og Kára Gautason en þeir ræða m.a. málfrelsi, Eurovision, ójöfnuð, vistarbönd, lýðheilsu, kjarasamninga, endurreisn millifærslukerfanna og því að það er hreint orsakasamband milli þess að VG sé í ríkisstjórn og að tekjujöfnuður aukist í landinu.

    • 43 min.
    Ragnar Auðun nýr framkvæmdastjóri VG

    Ragnar Auðun nýr framkvæmdastjóri VG

    Bjarki Hjörleifsson ræðir við Ragnar Auðun Árnason nýjan framkvæmdastjóra Vinstri grænna. Bjarki og Ragnar ræða hin ýmsu mál í hlaðvarpsþættinum t.a.m. Norræn stjórnmál, þátttöku í félagsstarfi og uppgang hægri öfgaflokka.

    • 41 min.
    „Afhverju erum við eiginlega að kenna dönsku?“

    „Afhverju erum við eiginlega að kenna dönsku?“

    Í Ávarpinu að þessu sinni ræðir Bjarki við þær Hólmfríði Árnadóttur og Álfhildi Leifsdóttur, kennara, um dönsku, möguleika nemenda til að hafa áhrif á eigin menntun, tækniframfarir og símanotkun, PISA, bölsýni fjölmiðla á æskuna björtu og hlutverk menntakerfisins í stóru myndinni.

    • 37 min.
    „Ég held það sé innri mótsögn í þessu fyrir hægri flokka“

    „Ég held það sé innri mótsögn í þessu fyrir hægri flokka“

    Bjarki fær til sín nafna sinn dr. Bjarka Þór Grönfeldt og Kára Gautason. Karlakór alþýðunnar ræðir samfélagsmiðla og áhrif þeirra á daglegt líf, hamstrahjól hversdagsins og skírlífi gegn eigin vilja (incels) en Bjarki Þór hefur rannsakað það fyrirbrigði á síðustu árum. Þeir hefja umræðuna á komandi kosningaári en um 70 kosningar fara fram víða um heim á þessu ári, m.a. forsetakosningar í Bandaríkjunum, á Ísland og í Rússlandi.

    • 55 min.
    „Baráttan fyrir friði verður alltaf að vera lifandi“

    „Baráttan fyrir friði verður alltaf að vera lifandi“

    Steinunn Þóra Árnadóttir þingkona Vinstri grænna og Bjarki Hjörleifs ræða um nútíma stríð, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs, mikilvægi friðarhreyfingarinnar og uggvænlegar tækniframfarir í hernaði.

    • 29 min.
    „Við þurfum að snúa frá þessu kaupa, nota, henda fyrirkomulagi“

    „Við þurfum að snúa frá þessu kaupa, nota, henda fyrirkomulagi“

    Af hverju eru settir vondir molar í Mackintosh? Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta og viðskiptaþróunarstjóri Sorpu, ræðir við Bjarka um svartan föstudag, gerviþörf, breytt neyslumynstur og hvernig það er ekki alltaf allt eins og það sýnist í endurvinnslunni.

    • 33 min.

Top-podcasts in Nieuws

Maarten van Rossem - De Podcast
Tom Jessen en Maarten van Rossem / Streamy Media
Boekestijn en De Wijk
BNR Nieuwsradio
NRC Vandaag
NRC
de Volkskrant Elke Dag
de Volkskrant
Weer een dag
Marcel van Roosmalen & Gijs Groenteman
De Dag
NPO Radio 1