47 afleveringen

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Vikulokin RÚV

    • Nieuws

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

    Þórdís Kolbrún, Heiða Kristín og Jóhannes Þór

    Þórdís Kolbrún, Heiða Kristín og Jóhannes Þór

    Sunna Valgerðardóttir ræðir við Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, utanríkisráðherra og varaformann Sjálfstæðisflokksins, Heiðu Kristínu Helgadóttur, aðstoðarmann formanns Viðreisnar og verðandi framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans, og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Þau tala um leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík, hvalveiðar Íslendinga og Júróvisjon. Tæknimaður þáttarins er Kári Guðmundsson.

    • 55 min.
    Bjarni Jónsson, Vilborg Ása Guðjónsdóttir og Jón Ólafsson

    Bjarni Jónsson, Vilborg Ása Guðjónsdóttir og Jón Ólafsson

    Höskuldur Kári Schram ræðir við Bjarna Jónsson þingmann Vinstri grænna og formann utanríkismálanefndar Alþingis, Vilborgu Ásu Guðjónsdóttur alþjóðastjórnmálafræðing og fyrrverandi ráðgjafa þingmanna Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins og Jón Ólafsson prófessor í menningar- og Rússlandsfræðum við Háskóla Íslands um leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík.

    Tæknimaður var Davíð Berndsen.

    • 55 min.
    Guðrún Hafsteins, Jóhann Páll og Sigmar Guðmunds

    Guðrún Hafsteins, Jóhann Páll og Sigmar Guðmunds

    Sunna Valgerðardóttir ræðir við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokks og verðandi ráðherra, Jóhann Pál Jóhannsson, þingmann Samfylkingar, og Sigmar Guðmundsson, varaformann þingflokks Viðreisnar. Ráðherraskipti í dómsmálaráðuneytinu, Evrópumálin, vaxtahækkanir, hvalveiðar og veðrið eru á dagskrá. Tæknimaður þáttarins er Kári Guðmundsson.

    • 55 min.
    Bjarkey Olsen, Gísli Rafn og Diljá Mist

    Bjarkey Olsen, Gísli Rafn og Diljá Mist

    Höskuldur Kári Schram ræðir við Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur þingmann Vinstri grænna, Diljá Mist Einarsdóttur þingmann Sjálfstæðisflokks og Gísla Rafn Ólafsson þingmann Pírata um launhækkanir æðstu ráðamanna, stjórnmál, hvalveiðar og efnahagsmál.

    Tæknimaður: Joanna Warzycha

    • 55 min.
    Inga Sæland, Ingibjörg Isaksen og Logi Már Einarsson

    Inga Sæland, Ingibjörg Isaksen og Logi Már Einarsson

    Sunna Valgerðardóttir ræðir við Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, Ingibjörgu Isaksen, þingflokksformann Framsóknarflokks, og Loga Má Einarsson, þingflokksformann Samfylkingarinnar. Efnahagsmálin, aðgerðir ríkisstjórnarinnar, samskipti Íslands og Rússlands, kjúklingabringur og slaufunarmenning eru á dagskrá. Tæknimaður þáttarins er Jón Þór Helgason.

    • 55 min.
    Jón Gunnars, Þorbjörg Sigríður, Jóhann Friðrik og Friðrik Jóns

    Jón Gunnars, Þorbjörg Sigríður, Jóhann Friðrik og Friðrik Jóns

    Sunna Valgerðardóttir ræðir við Friðrik Jónsson, sérfræðing í öryggismálum, um uppreisn Wagner-hersins í Rússlandi. Gestir í hljóðstofu eru þau Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokks, Jóhann Friðrik Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokks, og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingkona Viðreisnar. Þau ræða Rússland, ríkisstjórnarsamstarf á völtum fótum, gagnrýni Framsóknar og Sjálfstæðisflokks á ákvörðun ráðherra VG um að banna hvalveiðar og Íslandsbankasöluna. Brot úr viðtali við Eirík Bergmann stjórnmálafræðiprófessor um ríkisstjórnarsamstarfið á Morgunvaktinni heyrist líka. Tæknimaður Vikulokanna er Jón Þór Helgason.

    • 55 min.

Top-podcasts in Nieuws

Maarten van Rossem - De Podcast
Tom Jessen en Maarten van Rossem / Streamy Media
Boekestijn en De Wijk | BNR
BNR Nieuwsradio
NRC Vandaag
NRC
de Volkskrant Elke Dag
de Volkskrant
De Dag
NPO Radio 1
Studio Den Haag | BNR
BNR Nieuwsradio

Suggesties voor jou

Þjóðmál
Þjóðmál
Í ljósi sögunnar
RÚV
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Bylgjan
Bylgjan