147 episodes

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Í ljósi sögunnar RÚV

  • Society & Culture
  • 4.9 • 46 Ratings

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

  Fram-leiðangurinn III

  Fram-leiðangurinn III

  Þriðji þáttur um tilraun norska könnuðarins Fridtjofs Nansens til að komast á norðurpólinn á síðasta áratug 19. aldar. Í þessum þætti er fjallað um leit Nansens og Johansens að Frans Jósefs-landi og lífið um borð í ísbundna skipinu Fram.

  Fram-leiðangurinn II

  Fram-leiðangurinn II

  Annar þáttur um tilraun norska könnuðarins Fridtjofs Nansens til að komast á norðurpólinn á síðasta áratug 19. aldar. Í þessum þætti er fjallað um ferð Nansens og Hjalmars Johansens á skíðum og hundasleðum í átt að pólnum.

  Fram-leiðangurinn I

  Fram-leiðangurinn I

  Fyrsti þáttur um tilraun norska könnuðarins Fridtjofs Nansens til að komast á norðurpólinn á síðasta áratug 19. aldar. Í þessum þætti er fjallað um undirbúning og upphaf leiðangursins, siglingu heimskautaskipsins Fram inn í hafísinn á norðurslóðum.

  Þjóðarmorðið á Sirkössum

  Þjóðarmorðið á Sirkössum

  Í þættinum er fjallað um stríð Rússneska keisaradæmisins við smáþjóðina Sirkassa í Kákasusfjöllum á nítjándu öld, sem lauk með miklu blóðbaði og því að nær allir Sirkassar voru hraktir af heimahögum sínum.

  Leiðangur Burke og Wills III

  Leiðangur Burke og Wills III

  Í þættinum er fjallað um tilraun Robert O'Hara Burkes og hóps manna að verða fyrstir til að þvera Ástralíu frá suðri til norðurs á árunum 1860-1861. Þriðji þáttur og síðasti.

  Leiðangur Burke og Wills II

  Leiðangur Burke og Wills II

  Í þættinum er fjallað um tilraun Robert O'Hara Burkes og hóps manna að verða fyrstir til að þvera Ástralíu frá suðri til norðurs á árunum 1860-1861. Annar þáttur.

Customer Reviews

4.9 out of 5
46 Ratings

46 Ratings

oznobb ,

Vel lesnir og magnaðir þættir.

Frábærir þættir. Mæli eindregið með þeim.

Pedcor ,

Góðir og fróðlegir þættir

Vel gerðir og góðir á að hlusta.

Top Podcasts In Society & Culture

Svarttrost
Wolfgang Wee
PLAN-B & Acast
Third Ear NO
NRK
Menneskeverd

You Might Also Like

Snorri Björns
Edda Falak
Unnur Borgþórsdóttir
Ásgrímur Geir Logason
Inga Kristjáns
Hjörvar Hafliðason