32 episodes

Flosi Þorgeirsson fræðir Baldur Ragnarsson um áhugaverða liðna atburði.

Draugar fortíðar Hljóðkirkjan

  • History
  • 5.0 • 9 Ratings

Flosi Þorgeirsson fræðir Baldur Ragnarsson um áhugaverða liðna atburði.

  #28 Góði nasistinn frá Nanjing

  #28 Góði nasistinn frá Nanjing

  Stundum fellur gott fólk í þá gryfju að hrífast af varhugaverðri hugmyndafræði. Það henti manninn sem við fjöllum um í þessum þætti. Í heimalandi sínu er hann nær óþekktur en í stóru og fjölmennu ríki, langt frá heimkynnum hans, er hann þjóðhetja sem bjargaði þúsundum mannslífa. Vert er að vara við óhugnaði í þættinum.

  • 1 hr 33 min
  #27 Barist til þrautar

  #27 Barist til þrautar

  Flest höfum við heyrt um hetjulega baráttu Spartverja í Laugaskörðum árið 480 f.kr. Færri hafa líklega heyrt um orrustu í fjarrænu landi sem stendur okkur þó mun nær í tíma. Liðsmunurinn þar gerir það þó að verkum að þetta er eitt fræknasta dæmi sögunnar um herlið sem verst alveg til síðasta manns.

  • 1 hr 23 min
  #26 Dularfull örlög Dupont de Ligonnès fjölskyldunnar

  #26 Dularfull örlög Dupont de Ligonnès fjölskyldunnar

  Nú beinum við sjónum okkar að einu óhugnanlegasta og sorglegasta sakamáli síðustu ára. Hvað gerðist eiginlega í rólegu úthverfi í frönsku borginni Nantes í aprílbyrjun 2011?

  • 1 hr 28 min
  #25 Drephlægilegur dauðdagi?

  #25 Drephlægilegur dauðdagi?

  Stundum er sem sorgin og gleðin séu systur því svo hárfín lína virðist milli hláturs og gráturs. Í þessum þætti ræða Baldur og Flosi hvort hlæja megi að dauðanum eða ekki. Við skoðum sérstaklega ákveðin verðlaun, kenndan við heimsþekktan náttúrufræðing. Ólíkt öðrum verðlaunum þá vill enginn hljóta þessi.

  • 1 hr 32 min
  #A4 Myrkur og meinlegar verur

  #A4 Myrkur og meinlegar verur

  Nú er komið að sérstökum aukaþætti. Menningarstofa Fjarðabyggðar kemur að hátíðinni "Dagar myrkurs" á þessum árstíma en Covid veiran hefur sett nokkur strik í reikninginn. Menningarstofa bað okkur Draugana að gera þátt fyrir sig. Við brugðumst vel við þeirri bón. Fjallað verður almennt um myrkrið og íslenskar þjóðsögur frá Austurlandi. 

  • 51 min
  #24 Englands ofurgnægð af hreysti

  #24 Englands ofurgnægð af hreysti

  Hví er orrustan við Agincourt 1415 svo greypt í þjóðarsál Breta? Hví segja sumir sagnfræðingar að riddaramennskan hafi dáið þennan dag? Hví er enski langboginn alltaf nefndur í sömu andrá og Agincourt? Þetta allt, og meira til, í Draugum fortíðar í dag!

  • 1 hr 40 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
9 Ratings

9 Ratings

Åse🥳 ,

Favorittdagen min er onsdag🥳

Takk for underholdende, avslappet og dønn ærlig podkast😃 Jeg går aldri glipp av en episode. Favoritten er utvilsomt den om Larry😂 Inspirerende, ekte og avhengighetsskapende👍👍👍

Top Podcasts In History

Listeners Also Subscribed To