115 episodes

Eigin konur

Eigin Konur Edda Falak

    • Society & Culture

Eigin konur

    Katrín Lóa - Segir Helga í Góu hafa kynferðislega áreitt sig í eitt og hálft ár

    Katrín Lóa - Segir Helga í Góu hafa kynferðislega áreitt sig í eitt og hálft ár

    Patreon hlekkur:  https://www.patreon.com/eiginkonur



    „Hann hafði oft verið óviðeigandi og maður var búin að heyra sögur þannig maður passaði sig alveg á honum” Segir Katrín Lóa sem tilkynnti kyferðislega áreitni til lögreglu árið 2019. Áreitið átti sér stað á vinnustað af eiganda fyrirtækissins og gekk yfir í eitt og hálft ár. Katrín segir áreitið hafa byrjað eftir að maðurinn hafi lánað henni fimm milljónir sem hún notaði til þess að kaupa sér íbúð.

    • 10 min
    Ingibjörg Sædís - ólst upp við sárafátækt

    Ingibjörg Sædís - ólst upp við sárafátækt

    Patreon hlekkur:  https://www.patreon.com/eiginkonur 

    Ingibjörg Sædís ólst upp við mikla fátækt þegar hún var yngri. Hún bjó hjá foreldri sem gat ekki unnið vegna andlegrar og líkamlegrar veikinda og var á sama tíma mótfallin því að biðja um aðstoð. Hún segir horfa aðdáunaraugum á fólk sem biður um aðstoð á internetinu fyrir börnin sín og vildi óska að faðir hennar hefði gert það sama.

    • 10 min
    Kefsan - Kærði eiganda Mandi fyrir alvarlega líkamsárás og hótanir

    Kefsan - Kærði eiganda Mandi fyrir alvarlega líkamsárás og hótanir

    Patreon hlekkur:  https://www.patreon.com/eiginkonur



    Kefsan kærði Hlal, eiganda Mandi árið 2020 fyrir alvarlega líkamsárás fyrir utan veitingastaðinn Mandi. Í skýrslutökum lýsir hún því hvernig hann hafi kýlt hana í höfuðið, ýtti henni niður stiga og sparkað í hana af miklu afli, þar sem hún lá á gólfinu. Þá ber hún að Hlal hafi í þrjá mánuði áreitt sig og hótað sér á meðan hún leigði herbergi, sem var í eigu hans.

    • 10 min
    Soffía Karen - "Kærði mann fyrir nauðgun sem hélt henni hjá sér í 4-5 tíma"

    Soffía Karen - "Kærði mann fyrir nauðgun sem hélt henni hjá sér í 4-5 tíma"

    Patreon hlekkur:  https://www.patreon.com/eiginkonur    
    Soffía Karen var átján ára þegar hún fór heim með strák, sem hélt henni hjá sér í fjóra tíma á meðan hann braut á henni kynferðislega. Hún leitaði strax á bráðarmóttöku og lagði fram kæru stuttu eftir brotið. Gerandinn bað Soffíu afsökunar á því að hafa verið “ógeðslegur” við hana, en þrátt fyrir áverka var málið fellt niður tveimur árum síðar.

    • 5 min
    "Nemandi við MH fékk hótanir eftir að hafa sagt frá kynferðisbroti"

    "Nemandi við MH fékk hótanir eftir að hafa sagt frá kynferðisbroti"

    Patreon hlekkur:  https://www.patreon.com/eiginkonur

    Ung kona sem er nemandi við Menntaskólann við Hamrahlíð segir baráttuna og mótmælin í MH hafa hjálpað sér í gegnum kynferðisbrot sem hún varð fyrir árið 2021. Hún segir nafn geranda síns hafa verið skrifað á vegg skólans og í kjölfarið fór hún að fá hótanir frá vinum hans og fjölskyldu.

    • 5 min
    Ólafía Gerður - Setti hníf upp við háls hennar og ógnaði öryggi hennar í fjögur ár

    Ólafía Gerður - Setti hníf upp við háls hennar og ógnaði öryggi hennar í fjögur ár

    Patreon hlekkur:  https://www.patreon.com/eiginkonur   

    Ólafía Gerður bjó með ofbeldisfullum barnsföður sínum í tæp fjögur ár, frá því hún var 16 ára. Barnsfaðir hennar steig nýlega fram í viðtali þar sem hann lýsti sambandinu þeirra sem “stormasömu”. Ólafía segir frá líkamlegu, andlegu, kynferðislegu og stafrænu kynferðisofbeldi sem hún mátti þola á heimilinu. “Hann reyndi að kirkja mig og endar á því að nauðga mér. Þetta er eitt af mínum stærstu minningum sem ennþá daginn í dag, tæpum sex árum seinna, er ég að fá martraðir.” Segir Ólafía í þættinum. Ástæðan fyrir því að Ólafía ákvað að segja sögu sína er tvíþætt. “Ég ætla að skila skömminni og styrkja sjálfa mig.” Svo er það hitt: “það var ótrúlega erfitt að sjá hann koma fram í viðtali, ég titraði bara og mér var óglatt.” Henni er fyrirmunað að skilja af hverju fjölmiðlar birta viðtöl við menn sem hafa verið kærðir fyrir ofbeldi.

    • 10 min

Top Podcasts In Society & Culture

Svarttrost Dok
Svarttrost
198 Land med Einar Tørnquist
PLAN-B & Acast
Fryktløs
Både Og & Blåkläder
MÍMIR&MARSDAL – den venstrevridde podkasten
Manifest Media
Burde vært pensum
NRK
En Mørk Historie
Third Ear NO

You Might Also Like