12 episodes

Hinrik Ólafsson ræðir við fólk um ferðalögin þeirra, lífsreynslur og ævintýri.

Ferðasögur Hinrik Ólafsson

    • Society & Culture

Hinrik Ólafsson ræðir við fólk um ferðalögin þeirra, lífsreynslur og ævintýri.

    Guðmundur Þórður Guðmundsson

    Guðmundur Þórður Guðmundsson

    Ungur að árum var Guðmundur farin að stunda fjallamennsku með bróður sínum. Þeir létu fátt stöðva sig og fengu m.a. Bronco - jeppa föður þeirra að láni til að komast á afvikna staði. Fáir voru á þeim tíma á fjöllum þegar þeir bræður munduðu Pentax myndavélarnar og tóku slides myndir. Síðan segir Guðmundur af spennandi dvöl sinni á eyjunni Bahrain í Persafóanum. Þar er margt frábrugðið því sem við eigum að venjast.

    • 1 hr
    Gunnlaugur Auðunn Júlíusson

    Gunnlaugur Auðunn Júlíusson

    Gunnlaugur segir frá ferðalöguum sínum í kringum ofurmaraþonhlaup sin víða um heim. En hann lagði á sig ofurmannlega raunir í þeim ævintýraferðum. Fyrir skemmstu fór Gunnlaugur til Uzbekistan og Karakalpakstan sem líklega faír hér á landi hafa stigið fæti sínum á. Silkivegurinn lág um þessi landsvæði sem skóp mikinn auð og menningu. Gunnlaugur segir frá áhugaverðum fornum menningarborgum eins og Samarkand, Bukhara sem státa af sögu sem er fáheyrð.

    • 1 hr 12 min
    Diljá Rútólfsdóttir

    Diljá Rútólfsdóttir

    Diljá Rúdólfsdóttir, ákvað að fara í langt hjólaferðalag þegar hún stóð á tímamótum í lífi sínu. Hjóla frá Kanada og niður til Mexíkó. 3.300 km á hjóli.

    • 46 min
    Sævar Helgi Bragason

    Sævar Helgi Bragason

    Sævar Helgi Bragason eða Stjörnu Sævar ætlar að segja okkur frá fjarlægðum löndum og fara með okkur í löng ferðalög út í heimingeiminn.

    • 1 hr 4 min
    Guðmundur Einar Halldórsson

    Guðmundur Einar Halldórsson

    Eftir tvö alvarleg slys ákveður Guðumundur að láta drauma sýna rætast. Hann leggst í ferðalög  og tekst á við mikilúðleg fjöll eins og Denali og fleiri ásamt félögum sínum. Hann segir okkur frá fjallaferðum sínum og því að ná heilsu aftur.

    • 1 hr 17 min
    Aníta Aradóttir

    Aníta Aradóttir

    Aníta Arnardóttir: 1000km þolreið á hestum um sléttur Mongóliu er ekki ferðalag sem margir hafa afrekað. Aníta segir okkur frá mögnuðu ferðalagi hennar og öðrum uppákomum hennum með hestum viðar um heiminn.

    • 1 hr 2 min

Top Podcasts In Society & Culture

Svarttrost Dok
Svarttrost
198 Land med Einar Tørnquist
PLAN-B & Acast
Fryktløs
Både Og & Blåkläder
MÍMIR&MARSDAL – den venstrevridde podkasten
Manifest Media
Fetisha +1 Q&A
Baff.no og Bauer Media
Harm og Hegseth
VGTV