60 episodes

Háski er hlaðvarp í umsjón Unnar Regínu. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem lent hafa í lífsháska og komist í gegnum hinar ótrúlegu aðstæður. Þættirnir eru gefnir út á hverjum föstudegi.

Háski Unnur Regina

  • History
  • 4.8 • 4 Ratings

Háski er hlaðvarp í umsjón Unnar Regínu. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem lent hafa í lífsháska og komist í gegnum hinar ótrúlegu aðstæður. Þættirnir eru gefnir út á hverjum föstudegi.

  Brandon & Brandy Wiley

  Brandon & Brandy Wiley

  Sól, sandur, strendur, sundlaugarbakkar og kokteilar. Fullkominn brúðkaupsferð. Hvað gæti farið úrskeiðis? Jú, mögulega allt. 
  Í þætti dagsins heyrum við sögu hjónanna Brandon & Brandy Wiley sem fóru í örlagaríka brúðkaupsferð.
  haskipodcast á Instagram
  Styrktaraðilar : 
  Coca-Cola á Íslandi
  Preppup 
  Bíltrix
  Melódía Café

  • 44 min
  The Hindenburg

  The Hindenburg

  Komiði sæl og blessuð! Í þætti dagsins heyrum við um sögu the Hindenburg, flottustu flugmaskínu Þjóðverja. 
  Þátturinn er í boði Coca-Cola á Íslandi & Bíltrix!

  • 36 min
  Föstudags Háski!

  Föstudags Háski!

  Komiði sæl og blessuð snúðarnir mínir. Í þætti dagsins ætlum við að fara yfir fjögur mál, mál einstaklinga sem eiga sér öll sögu af lífsháska vegna gjörða annara. 


   


   


   

  • 37 min
  Chernobyl Part 2

  Chernobyl Part 2

  Chernobyl Part 2, í þessum þætti förum við yfir atburðarásina sem átti sér stað þegar slysið í verksmiðjunni varð. 

  • 54 min
  Chernobyl P.1 - Lyudmilla Ignatenko

  Chernobyl P.1 - Lyudmilla Ignatenko

  Í þætti dagsins fáum við að heyra sögu Lyudmilla Ignatenko en hún var eiginkona slökkviliðsmanns sem var fyrstur á staðinn eftir að slys varð í kjarnorkuverinu Chernobyl. Virkilega áhrifamikil frásögn sem gefur góða innsýn inn í þann hrylling sem átti sér stað í kringum þetta slys. 

  • 49 min
  Ada BlackJack

  Ada BlackJack

  Í þætti dagsins fáum við að kynnast hinni mögnuðu Ada Blackjack. Ada var meðlimur áhafnar leiðangurs Vilhjalms Stefanssonar sem farinn til Wrangel eyju í Norður Íshafi. Við kynnumst lífsvilja og þrautseigju hennar og heyrum í leiðinni mitt uppáhalds mál! 
  Þátturinn er í boði Preppup og Ísbúð Huppu! 

  • 42 min

Customer Reviews

4.8 out of 5
4 Ratings

4 Ratings

Top Podcasts In History

Listeners Also Subscribed To