
17 episodes

Klikkadarkynlifssogur's Podcast Klikkaðar Kynlífssögur
-
- Comedy
Skemmti podcast þar sem gríntútturnar Sif og Embla fá til sín allskyns gesti úr öllum hornum samfélagsins. Tölum um Kynlífssögur og reynslur. Við viljum opna á umræðuna um kynlíf og allskonar tabú sem tengist því.
-
Kynlíf og Hvítvínskonan
Hjálmar Örn sest niður með túttunum. Þau fara í leiki og Hjálmar segir frá skemmtilegum kynlífsupplifunum.
-
Aðsendar sögur
Tútturnar fara yfir nokkrar góðar aðsendar sögur og taka hvor aðra á teppið!
-
Klobbakot
Tútturnar fá æðislegan gest og tala meðal annars um hópkynlíf, sjálfstott og public sex!
-
“Flúraðu mig í þögninni”
Í þessum þætti fáum við tútturnar engan annan en rapparann Skúla úr hljómsveitinni Regn til okkar í spjall. Hann segir okkur frá allskonar kynlífsupplifunum og við hendum í nokkra klassíska leiki.
-
Aðsendar sögur
Tútturnar taka nokkrar góðar og fallegar aðsendar sögur og fara í leiki!
-
“Þarna var ég bara lítill homma strákur”
Twitter Legendið Bríet Blær kemur og segir okkur tvær klikkaðar sögur. Við förum í leiki og tölum um Lífið almennt.