49 min

Höskuldur Þráinsson Samtal

    • Noticias

Á sínum tíma voru helstu rökin fyrir sjálfstæði Íslands sótt í sjálft tungumálið - íslenskuna. Hún væri móðurtungu Norðurlanda og hefði alið af sér bókmenntir sem væru einn af hornsteinum evrópskrar menningar.
En hvernig horfir málið við nú einni öld síðar? Menningargróskan hefur að sönnu aldrei verið meiri, en jafnframt er spurt hvernig tungunni muni reiða af í því stöðuga umróti áreita og ögrana sem eru daglegt hlutskipti nútímafólks. Næsti gestur þáttarins verður Höskuldur Þráinsson sem hefur verið prófessor í íslensku um langt árabil og ræðir um breytingar á tungumálinu.
Umsjón: Ævar Kjartansson og Pétur Gunnarsson.

Á sínum tíma voru helstu rökin fyrir sjálfstæði Íslands sótt í sjálft tungumálið - íslenskuna. Hún væri móðurtungu Norðurlanda og hefði alið af sér bókmenntir sem væru einn af hornsteinum evrópskrar menningar.
En hvernig horfir málið við nú einni öld síðar? Menningargróskan hefur að sönnu aldrei verið meiri, en jafnframt er spurt hvernig tungunni muni reiða af í því stöðuga umróti áreita og ögrana sem eru daglegt hlutskipti nútímafólks. Næsti gestur þáttarins verður Höskuldur Þráinsson sem hefur verið prófessor í íslensku um langt árabil og ræðir um breytingar á tungumálinu.
Umsjón: Ævar Kjartansson og Pétur Gunnarsson.

49 min

Top podcasts en Noticias

La Encerrona
Marco Sifuentes
La Republica - Sin guion
La República
El hilo
Radio Ambulante Estudios
CNN 5 Cosas
CNN en Español
Comité
Comité
Global News Podcast
BBC World Service