47 min

#28 Eva Laufey Kjaran - Þú hefur engu að tapa Farðu úr bænum

    • Comedy Interviews

Eva Laufey Kjaran dagskrágerðarkona, baksturs drottning og samfélagsmiðlastjarna kíkti til mín í spjall. Það er mikil ró og öryggi sem umlykur Evu þegar að hún sest niður á móti mér en það er eitthvað sem hún hefur unnið í að auka síðustu ár og greinilega tekist vel til. Hún sagði mér frá skemmtilegum “passive aggressive” skilaboðum og símtölum sem hún fær reglulega varðandi baksturinn og hvernig hún lærði að setja mörk. Ef að Evu langar í eitthvað þá fer hún eftir því og kýlir á hlutina, en það er hugsunarháttur sem hefur komið henni á þann stað sem hún er á í dag og er eitthvað sem er algjörlega til fyrirmyndar. Mikið er gott að Eva sé oft á skjánum hjá okkur Íslendingum því það þurfa svo sannarlega allir eina Evu Laufey í líf sitt! Hlustið, njótið og endilega subscribeið!
IG: @evalaufeykjaran & @katavignis  

Eva Laufey Kjaran dagskrágerðarkona, baksturs drottning og samfélagsmiðlastjarna kíkti til mín í spjall. Það er mikil ró og öryggi sem umlykur Evu þegar að hún sest niður á móti mér en það er eitthvað sem hún hefur unnið í að auka síðustu ár og greinilega tekist vel til. Hún sagði mér frá skemmtilegum “passive aggressive” skilaboðum og símtölum sem hún fær reglulega varðandi baksturinn og hvernig hún lærði að setja mörk. Ef að Evu langar í eitthvað þá fer hún eftir því og kýlir á hlutina, en það er hugsunarháttur sem hefur komið henni á þann stað sem hún er á í dag og er eitthvað sem er algjörlega til fyrirmyndar. Mikið er gott að Eva sé oft á skjánum hjá okkur Íslendingum því það þurfa svo sannarlega allir eina Evu Laufey í líf sitt! Hlustið, njótið og endilega subscribeið!
IG: @evalaufeykjaran & @katavignis  

47 min