224 episodes

Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.

Besta platan Hljóðkirkjan

    • Music

Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.

    #0224 Deftones – White Pony

    #0224 Deftones – White Pony

    Við getum rifist fram á þarnæsta ár hvort að Deftones séu nýþungarokkarar eður ei. En getum við sammælst um að White Pony (2000) sé besta plata sveitarinnar? Nei? Ok, kíkjum bara á þáttinn og skoðum rökin …

    • 1 hr 24 min
    #0223 Frímínútur – Íslenskur aldamótaharðkjarni

    #0223 Frímínútur – Íslenskur aldamótaharðkjarni

    Undir lok síðustu aldar, í miðjum heimsfaraldri númetals, þá myndaðist á Íslandi þétt sena í kringum nokkrar innlendar harðkjarnasveitir. Bisund hét ein. Spitsign var önnur. Svo kom Mínus. Hratt og örugglega spruttu enn fleiri hljómsveitir upp eins og gorkúlur, sem fullnægðu brýnni mosh-þörf ungdómsins af miklum myndarskap.

    • 1 hr 5 min
    #0222 Anthrax – Among the Living

    #0222 Anthrax – Among the Living

    Það er erfitt að finna þungarokkara sem hefur ekki sterka skoðun á hljómsveitinni Anthrax. Að Among the Living sé besta plata Anthrax er hins vegar engin jaðarskoðun. Það er í raun frekar ófrumlegt val. En platan á það skilið.

    • 1 hr 49 min
    #0221 Siouxsie and the Banshees - Juju

    #0221 Siouxsie and the Banshees - Juju

    Siouxsie and the Banshees var með helstu og áhrifaríkustu síðpönksveitum og söngkonan Siouxsie Sioux var - og er -  gríðarlegt íkon. Tónlistarlega toppaði sveitin á Juju (1981) og um hana og margt fleira mun BP-tríóið ræða í þætti vikunnar.

    • 1 hr 30 min
    #0220 Frímínútur - Söngvæn stef úr sjónvarpsþáttum

    #0220 Frímínútur - Söngvæn stef úr sjónvarpsþáttum

    Stef og söngvar sem opna vinsæla sjónvarpsþætti er oft sú tónlist sem við þekkjum langbest jafnvel án þess að hafa hugmynd um það. BP-teymið rannsakaði þennan anga dægurtónlistarinnar út í hörgul í stórskemmtilegum þætti!

    • 1 hr 36 min
    #0219 The Darkness – One Way Ticket to Hell... and Back

    #0219 The Darkness – One Way Ticket to Hell... and Back

    Grínband með einn smell eða margslungin rokksveit sem verður bara betri með árunum? Haukur setur The Darkness í seinni flokkinn og í þætti vikunnar reynir hann af öllum mætti að sannfæra félaga sína um yfirburði sprellikarlanna frá Suffolk.

    • 1 hr 35 min

Top Podcasts In Music

100 Best Albums Radio
Apple Music
History of House Music Podcast
History of House Music Podcast
DNA Muzyki Polskiej
PWM Edition
groupies have feelings too
Apple Music
2Pac - Life So Hard (DJ LeKido Remix)
DJLeKido
DJ Ravish Remixes
DJ Ravish

You Might Also Like

Í ljósi sögunnar
RÚV
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
70 Mínútur
Hugi Halldórsson