116 episódios

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!

Ólafssynir í Undralandi Útvarp 101

    • Comédia

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!

    "Ég finn smjörþefinn út um gluggan hjá mér af heimsstyrjöld"

    "Ég finn smjörþefinn út um gluggan hjá mér af heimsstyrjöld"

    Aron var svartsýnn í þætti dagsins og mælti þessu fleygu orð sem standa í titli þáttarinns. Setningin er þó kannski ekki beint lýsandi fyrir umræður dagsins en það er samt eitthvað furðulegt að eiga sér stað í alheiminum um þessar mundir...

    • 54 min
    Shots fired

    Shots fired

    Það er óhætt að segja að Ólafssynir hafi farið öfugu megin fram úr rúminu á tökudegi. Rifrildi einkennir þátt dagsins en þreytan einnig. Batnandi mönnum er best að lifa sagði einhvern en við lofum betrun í næsta þætti.

    • 50 min
    Q&A II

    Q&A II

    Kæur Undralendingar! Því miður var enginn Ástþór Magnússon í þættinum okkar eins og til stóð. Í staðin gripum við í Q&A í annað sinn, þar sem við svörum spurningum frá hlustendum okkar. Stórskemmtilegur þáttur, þó við segjum sjálfir frá!

    • 57 min
    Steinunn Ólína í Undralandi

    Steinunn Ólína í Undralandi

    Já kæru hlustendur, það er hún Steinunn Ólína sem er gestur Undralandsins að þessu sinni. Við Ólafssynir spurðum hana spjörunum úr en nú stendur hún í framboði til embættis forseta Íslands og því var óneitanlega freistandi að fara aðeins yfir samfélagsmálin í bland við persónulegri málefni. Eigið yndislegan sunnudag kæru Undralendingar!

    • 1h 22 min
    Truflaðar tilviljanir

    Truflaðar tilviljanir

    Ótrúlegt en satt, þá undirbjuggu Ólafssynir sig fyrir þátt dagsins. "Truflaðar tilviljanir" var rauði þráðurinn í þættinum en að sjálfsögðu fylgir meira rugl með í kaupæti. Góðar stundir gott fólk.

    • 56 min
    Brunasaga Arons

    Brunasaga Arons

    Þáttur þessi er stútfullur af hitamálum.

    • 1h 1m

Top de podcasts em Comédia

Renascença - Extremamente Desagradável
Renascença
Rádio Comercial - O Homem que Mordeu o Cão
Nuno Markl
Não sou eu, és tu
Ana Garcia Martins e David Cristina
isso não se diz
Bruno Nogueira
Isto É Gozar Com Quem Trabalha
SIC
Bate Pé
Mafalda Castro e Rui Simões

Talvez também goste

Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Spjallið
Spjallið Podcast
FM957
FM957
70 Mínútur
Hugi Halldórsson