155 episódios

Hlaðvarp um ekkert.

Hismið hlaðvarp Hismið hlaðvarp

    • Notícias

Hlaðvarp um ekkert.

    Lokadans Hismisins - Takk fyrir okkur!

    Lokadans Hismisins - Takk fyrir okkur!

    Hismið þakkar fyrir sig og kveður eftir níu góð ár í loftinu. Í lokaþættinum, sem tekinn var upp í beinni í brugghúsinu Ægisgarði að viðstöddum 160 manns, förum við yfir upphafið, söguna, helstu rekstrartölur þáttarins, fáum til okkar góða gesti og gösum um ekkert í síðasti skipti. Takk fyrir okkur!

    (Hljóðið var að stríða okkur í fyrstu útgáfa þáttarins sem fór í loftið en það á að vera komið í lag - bestu kveðjur frá Tæknideildinni!) 

    • 1h 6 min
    Hismið - Allt hey heim í hlöðu

    Hismið - Allt hey heim í hlöðu

    Hismið mætir í síðasta sinn saman í höfuðstöðvum þáttarins og ræðir meðal annars um undirbúning live shows og lokaþáttinn í næstu viku. Farið er yfir vinnubrögð í unglingavinnunni, stöðuna á miðunum, hvalveiðar og árásir Sea Shepard samtakanna á hvalveiðaflota Kristjáns Loftssonar árið 1986. Grétar fer yfir kaup sín á Costco korti og greiningu á hrávörumarkaði og við förum yfir hvers konar alpha-hundar veljast í að vera formenn íþróttafélaga.

    • 1h
    Hismið - Er stormur í aðsigi?

    Hismið - Er stormur í aðsigi?

    Í Hismi vikunnar tökum við vandaða 360 gráðu greiningu á efnahagslífinu, ræðum pólitíkina og væringar um formannsembætti Samfylkingarinnar, fáum stöðuna á undirbúningi Árna fyrir Laugavegshlaupið og greinum frá undirbúningi fyrir lokaþátt Hismisins sem tekinn verður upp í beinni.

    • 56 min
    Hismið - Stjórnmálin eru eins og gamanleikur

    Hismið - Stjórnmálin eru eins og gamanleikur

    Hismið fær engan annan en Sigtrygg Magnason, hinn íslenska Kasper Juul, í settið og ræðir sigurgöngu Framsóknarflokksins að undanförnu og landslagið í pólitíkinni yfir höfuð, nekt, hlaup og jóga og kónginn í Boston.

    • 1h
    Hismið - Hvítar tennur og skrifstofumannaaxlir

    Hismið - Hvítar tennur og skrifstofumannaaxlir

    Í Hismi vikunnar förum við yfir ferð Grétars til meginlandsins, skrifstofumannaaxlir, tannhvíttunarferli Árna og meirihlutaviðræður í borginni.

    • 45 min
    Hismið - Odd(vit)aleikur í körfu og pólitík

    Hismið - Odd(vit)aleikur í körfu og pólitík

    Í Hismi vikunnar gerum við upp tvo stóra viðburði undanfarna viku - sveitastjórnarkosningarnar og oddaleik Vals og Tindastóls í körfubolta - með Atla Fannari Bjarkasyni fjölmiðlamanni. Við förum yfir stemminguna í Skagafirðinum, geitina í Val, meirihlutaviðræður og störukeppni flokkanna í fjölmiðlum, og meistara sem hjólaði í vinnuna á Selfoss úr Þingholtunum.

    • 1h 14 min

Top de podcasts em Notícias

A Agenda de Ricardo Salgado
Pedro Coelho
Programa Cujo Nome Estamos Legalmente Impedidos de Dizer
SIC Notícias
Eixo do Mal
SIC Notícias
Perguntar Não Ofende
Daniel Oliveira
Bom Partido
Guilherme Geirinhas
Expresso da Manhã
Paulo Baldaia

Talvez também goste

Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Gula Spjaldið
Gula Spjaldið
Þungavigtin
Tal
Besta sætið
bestasaetid
FM957
FM957