206 episódios

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?

Já OK Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto

    • Comédia

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?

    Íslenska neftóbakið

    Íslenska neftóbakið

    Tóbakið hreint, fæ gjörla ég greint, gjörir höfðinu létta, skerpir vel sýn, svefnbót er fín, sorg hugarins dvín. Sannprófað hefi ég þetta.Tóbak nef neyðir, náttúru eyðir, upp augun breiðir, út hrákann leiðir, minnisafl meiðir, máttleysi greiðir og yfirlit eyðir.- Hallgrímur Pétursson 

    • 58 min
    S.Í.B.S kubbarnir

    S.Í.B.S kubbarnir

    Í þessum þætti fara Villi og Fjölnir í Legoland Billund og velta fyrir sér hvort það væri ekki skrýtið að búa til S.Í.B.S-land út á landi.

    • 28 min
    Óeirðirnar á Austurvelli

    Óeirðirnar á Austurvelli

    Óður kommúnistaskríll eða landráð framin í skjóli ofbeldis?

    • 39 min
    Charles Thorson

    Charles Thorson

    Villi og Fjölnir og 5 aðrir dvergar fara og rannsaka slóðir Vesturfarans Charles Thorson, hver var þessi maður, í stuttu máli?Pun not intended

    • 36 min
    Draugurinn "að sunnan"

    Draugurinn "að sunnan"

    Voru ódæðisverkin eftir draug eða voru þau af mannavöldum? Við viljum benda á að í þessum þætti verður talað um gróft ofbeldi gegn dýrum. 

    • 35 min
    Herfylkingin

    Herfylkingin

    Villi og Fjölnir fá ný vopn, derru með rauðan punkt fyrir ofan derið og fara síðan á æfingu með alla fellana sína undir stjórn Kaptein Kohls. Sá maður er auðvitað danskur fýr og mjög annt um lýðheilsu okkar, og það kunna þeir vel að meta!

    • 41 min

Top de podcasts em Comédia

Renascença - Extremamente Desagradável
Renascença
Rádio Comercial - O Homem que Mordeu o Cão
Nuno Markl
Não sou eu, és tu
Ana Garcia Martins e David Cristina
isso não se diz
Bruno Nogueira
Isto É Gozar Com Quem Trabalha
SIC
Bate Pé
Mafalda Castro e Rui Simões

Talvez também goste

Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Í ljósi sögunnar
RÚV
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen