53 episódios

Saga, eigandi Losta, spjallar um kynlíf, ástarsambönd, samskipti, kynlífstæki, og allt því tengdu. Inn á milli finnur þú sjóðheitar erótískar sögur… njóttu! Losti er kynlífstækjaverslun staðsett í Borgartúni 3. Kíktu á instagramið okkar @losti.is til að taka þátt í umræðunum sem við deilum í þáttunum. 

Losti Losti

    • Saúde e fitness

Saga, eigandi Losta, spjallar um kynlíf, ástarsambönd, samskipti, kynlífstæki, og allt því tengdu. Inn á milli finnur þú sjóðheitar erótískar sögur… njóttu! Losti er kynlífstækjaverslun staðsett í Borgartúni 3. Kíktu á instagramið okkar @losti.is til að taka þátt í umræðunum sem við deilum í þáttunum. 

    Allskonar & Q&A

    Allskonar & Q&A

    Viðmælandi þáttarins er elsku Birna Gustafsson, she´s back!Bland í poka þáttur, almennt spjall og svo skemmtilegar spurningar úr Insta spurningaboxi sem við Birna svörum. Takk fyrir að hlusta.Njótið!Followið okkur á IG:@losti.is@bbirna LOSTI er staðsett í Borgartúni 3 og er netverslunin losti.is alltaf opin! Sendu okkur línu!

    • 1h 7 min
    Aldís Þorbjörg um kynlöngun og unað kvenna

    Aldís Þorbjörg um kynlöngun og unað kvenna

    Aldís Þorbjörg sálfræðingur og kynlífsráðgjafi kom til mín í spjall um unað kvenna, kynlöngun og kynlíf á forsendum kvenna og gefur okkur ýmis ráð og fróðleiksmola.Njótið!Followið okkur á IG:@losti.is@aldisthorbjorgLOSTI er staðsett í Borgartúni 3 og er netverslunin losti.is alltaf opin! Sendu okkur línu!

    • 1h 2 min
    Squirt!

    Squirt!

    Squirt er ansi HOT topic! Við fáum báðar iðulega fjölmargar spurningar um squirt.Birna Kynfræðingur svarar algengustu spurningum; meðal annars:"Hvað er squirt?!""Geta allar píkur squirtað?" Og við fáum leiðarvísi um hvað ætti að virka fyrir þau sem vilja squirta!Njótið!Followið okkur á IG:@losti.is@bbirna LOSTI er staðsett í Borgartúni 3 og er netverslunin losti.is alltaf opin! Sendu okkur línu!

    • 56 min
    Forleikur

    Forleikur

    Stuttur þáttur út frá spurningu sem við lögðum fyrir fylgjendur okkar á Instagram nýlega: "Hvað einkennir góðan forleik?" Til að skoða vöruúrvalið bendum við á vefverslunina losti.isog tökum alltaf vel á móti þér í Borgartúni 3.Sendu okkur línu!

    • 23 min
    Að kyngja eða ekki kyngja..

    Að kyngja eða ekki kyngja..

    Saga og Birna kynfræðingur ræða brund, sæði, að kyngja eða ekki og margt fleira!Followaðu okkur á IG :@bbirna@losti.isLosti er staðsett í Borgartúni 3 & netverslun okkar losti.is er alltaf opin.Takk fyrir að hlusta.Sendu okkur línu!

    • 1h 4 min
    Drottningin KATLA!

    Drottningin KATLA!

    Viðmælandi þáttarins er Katla.Katla starfar sem "Dominatrix" eða Drottning. Við ræðum meðal annars um hvað felst í því að starfa sem drottning og hvernig það er að fá svona mikið vald yfir annarri manneskju. Kötlu getur þú fundið inn á Snapchat undir nafninu: dommekatla LOSTI er staðsett í Borgartúni 3 og netverslunin losti.is er alltaf opin!Takk fyrir að hlusta.Sendu okkur línu!

    • 58 min

Top de podcasts em Saúde e fitness

Consulta Aberta
Margarida Graça Santos
Huberman Lab
Scicomm Media
Voz de Cama
Antena3 - RTP
Que voz é esta?
Joana Pereira Bastos e Helena Bento
On Purpose with Jay Shetty
iHeartPodcasts
Perform with Dr. Andy Galpin
Dr. Andy Galpin

Talvez também goste

70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Helgaspjallið
Helgi Ómars
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Í ljósi sögunnar
RÚV