30 episódios

Hágæða hlaðvarp gert af Salómon(@kjarnorkinn) og Arnór(@auminginn), menn sem hafa í gegnum lífið hlegið af sínum eigin bröndurum meðan aðrir sitja í þögn.

Vinsamlegast ekki hlusta á þáttinn okkar. Hann er okkar.

Mjólkurbræður Mjólkurbræður

    • Comédia

Hágæða hlaðvarp gert af Salómon(@kjarnorkinn) og Arnór(@auminginn), menn sem hafa í gegnum lífið hlegið af sínum eigin bröndurum meðan aðrir sitja í þögn.

Vinsamlegast ekki hlusta á þáttinn okkar. Hann er okkar.

    30. End of Mjólkurbræður

    30. End of Mjólkurbræður

    Eftir 3 ár er þátturinn loks á enda. Salómon og Arnór taka seinasta spjallið sitt og munu nú ganga í sitthvorar áttir. Annar þeirra mun ferðast til Tíbet og verða munkur(volcel) en hinn byrjar að forrita tölvuleiki(incel).
    Lengi lifi Mjólkurbræður!!



    01100001 01110101 01100100 01100100 01101001 00100000 01100010 01101100 11110110 00100000 01100111 01100101 01100110 11110000 01110101 00100000 01101111 01101011 01101011 01110101 01110010 00100000 11111110 11100001 01110100 01110100

    • 1h 16 min
    29. "Mamma, Pabbi. Ég er Progg."

    29. "Mamma, Pabbi. Ég er Progg."

    Næst seinasti þáttur Mjólkurbræðra og þeir ætla svo sannarlega að enda á toppinum. Það er að segja ef toppurinn er neðsti partur fjallsins! Hahaha!
    Allavega, þeir tala um koma út sem progg, réttar mælingar fyrir typpi og lenda í rifrildi um kollvikin sín.

    Mælingar þáttarins:
    Arnór: +0,5 cm
    Salómon: +2,3 cm
    Ástþór: +16.9 cm

    • 52 min
    28. Sailesh elskar að dáleiða íslendinga

    28. Sailesh elskar að dáleiða íslendinga

    Trúðaskólar, Sailesh og totta sjálfan sig(auðvitað) eru meðal umræðuefnis. Þáttur sem gestir byrja að týnast inn hver á fætum öðrum.
    "Örugglega versti þátturinn okkar" ~Salómon
    "En hérna...ööö...æji já..í fyrsta lagi.." ~Arnór

    • 58 min
    27. Hvað er Mjólkurbræður?

    27. Hvað er Mjólkurbræður?

    Eftir að hafa fengið gagnrýni á hvað hlaðvarpið er lélegt reyna Salómon og Arnór að finna hvað þema hlaðvarpsins í heild sinni ætti að vera um. Fréttamiðill, áhugavarp eða bara þáttur um fyrsta hlutinn sem þeim dettur í hug? Kemur í ljós(?)

    hver ætli hafi verið með stærta typpið í star wars? ég ætla að giska á annað hvort Yoda(hann dró það eftir jörðinni, þó það var ekki langt í hana) eða minn maður Darth Maul, áður en hann missti neðri hlutann af líkamanum auðvitað. Þessi vegna var hann svona pirraður út í obi wan, því hann basically castrate'aði hann. bömmer

    • 56 min
    26. Racist Tré Ársins

    26. Racist Tré Ársins

    Þeir eru komnir aftur. Aftur. Í svona þriðja sinn.
    Rasistaherinn, veiðmenn og tré ársins eru meðal umræðuefna. Drullum einnig yfir hefnendur, fílalag, harmageddon og fleiri, bara til að eyðileggja alla möguleika að frægt fólk vilji vera vinir okkar.

    Skóli eftir 20 mín, þarf að drífa mig á stað. Þið bara hlustið á meðan. :^)

    • 54 min
    25. Gellur elska Catan (18+)

    25. Gellur elska Catan (18+)

    Tvær vikur í röð! Erum við að ræða það eitthvað?! Þriðji týndi Mjólkurbróðirinn Ástþór er kominn í þáttinn og við tölum um eitthvað hellað fyndið, meðal annars Mjólkurbræðra borðspilið(jólin 2019). Án djóks samt ef eitthvað tjékkið á loka bit'inu, hellað gott stöff.

    • 47 min

Top de podcasts em Comédia

Renascença - Extremamente Desagradável
Renascença
Rádio Comercial - O Homem que Mordeu o Cão
Nuno Markl
isso não se diz
Bruno Nogueira
Isto É Gozar Com Quem Trabalha
SIC
Não sou eu, és tu
Ana Garcia Martins e David Cristina
Bate Pé
Mafalda Castro e Rui Simões