440 episodes

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.

Podcast með Sölva Tryggva Sölvi Tryggvason

    • TV & Film

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.

    Margrét Pála með Sölva Tryggva

    Margrét Pála með Sölva Tryggva

    Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Margrét Pála Ólafsdóttir er sannkölluð kjarnakona. Hún hefur um árabil rutt veginn fyrir nýjar leiðir í menntun barna. Þúsundir ánægðra foreldra hafa nú sent börn sín í skóla Hjallastefnunnar sem Margrét stofnaði. Margrét var ein fyrsta opinbera lesbían á Íslandi og lenti í hremmingum vegna þess. Hér ræða Sölvi og Margrét um það hvernig öll hennar tækifæri voru tekin af henni á einum degi vegna fordóma á tímum sem voru allt aðrir en í dag. Þau fara jafnframt yfir mikilvægi þess að hrista upp í menntakerfinu, hlusta á börn og þora að fara gegn straumnum.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/

    • 2 hrs 8 min
    #285 Brynjar Níelsson með Sölva Tryggva (áskriftarþáttur)

    #285 Brynjar Níelsson með Sölva Tryggva (áskriftarþáttur)

    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Brynjar Níelsson hefur lengi verið þekktur fyrir að þora að viðra skoðanir sem fæstir þora að tjá og hefur oft bakað sér óvinsældir fyrir vikið. Í þættinum ræða Sölvi og Brynjar um hugrekki, þor, hve mikil umsvif ríkisins eigi að vera, mikilvægi þess að kjósendur viti hvar þeir hafi þá sem þeir kjósa til valda og margt margt fleira.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/

    • 20 min
    Heiðar Logi með Sölva Tryggva

    Heiðar Logi með Sölva Tryggva

    Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Heiðar Logi Elíasson er fyrsti atvinnubrimbrettamaður Íslands. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Heiðar Logi upplifað margt og lifað fjölbreyttu lífi. Í þættinum ræða Sölvi og Heiðar um ,,Sörfið", lífsháska, erfiða æsku, sérstaka skólagöngu og margt fleira.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/

    • 2 hrs 4 min
    #284 Brynjar Karl með Sölva Tryggva

    #284 Brynjar Karl með Sölva Tryggva

    Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Brynjar Karl Sigurðsson er án vafa umdeildasti þjálfari Íslands. Hann hefur undanfarin ár þjálfað ungar stúlkur í körfubolta, sem spila nú með íþróttafélaginu Aþenu.  Í þættinum ræða Sölvi og Brynjar um skapgerð, hugrekki, samfélagið, þjálfun og margt margt fleira.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/

    • 1 hr 48 min
    Pálmi Gunnarsson með Sölva Tryggva

    Pálmi Gunnarsson með Sölva Tryggva

    Nálgast má þáttinn án auglýsinga í heild sinni inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Pálmi Gunnarsson er einn dáðasti tónlistarmaður Íslandssögunnar. Maðurinn sem söng fyrstu orð Íslands í Eurovision á erlendri grundu þegar Gleðibankinn kom fyrir augu heimsbyggðarinnar. Hann segist sjálfur hafa farið langleiðina með að drepa sig á áfengisdrykkju og er þakklátur fyrir að hafa fengið annað líf. Hér fara Sölvi og Pálmi yfir magnaðan feril Pálma og ótrúlegt lífshlaup, sem hefur oft á tíðum verið verulega skrautlegt.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/

    • 1 hr 36 min
    Helga Braga með Sölva Tryggva

    Helga Braga með Sölva Tryggva

    Nálgast má þáttinn án auglýsinga í heild sinni inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Helga Braga Jónsdóttir hefur um árabil verið einn farsælasti grínisti Íslands. Hún ákvað strax sem ungabarn að ákveða að verða leikkona og það má sannarlega segja að hún hafi látið drauminn rætast. Eftir árin í fóstbræðrum og leikhúsinu vann Helga Braga um árabil sem flugfreyja og hefur ferðast um víða veröld. Í þættinum fara Sölvi og Helga yfir magnaðan feril Helgu, andlega ferðalagið, árin hjá Wow Air og margt fleira.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/

    • 1 hr 23 min

Top Podcasts In TV & Film

Podcast Telfaz - بودكاست تلفاز
Layal
The Rest Is Entertainment
Goalhanger Podcasts
The Official Game of Thrones Podcast: House of the Dragon
HBO
Mom Can't Cook! A DCOM Podcast
Luke Westaway & Andy Farrant
Star Wars: Old Canon Book Club
Star Wars: Old Canon Book Club
หูยาวเล่าเรื่อง
Thai PBS Podcast

You Might Also Like

70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Helgaspjallið
Helgi Ómars
Í ljósi sögunnar
RÚV
Beint í bílinn
Sveppalingur1977