149 episodes

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum!

Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum!

Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.

Camera Rúllar Camera Rúllar

    • ТВ и кино

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum!

Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum!

Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.

    Best Boy│Einar Michaelsson

    Best Boy│Einar Michaelsson

    Einar starfar við kvikmyndagerð en hann útskrifaðist út kvikmyndaskólanum seinasta haust. Hann hefur verið kvikmyndaáhugamaður frá unga aldri og við ræddum svolítið hans uppáhalds myndir.


    IG/FB: @camerarullar
    Email: camerarullar@gmail.com
    Heimasíða: camerarullar.wordpress.com
    Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus
    stúdíó.

    • 1 hr 11 min
    Box Office: Hátíðarforsýning

    Box Office: Hátíðarforsýning

    Kjartan og María kíktu á forsýningu kvikmyndarinnar snerting sem verður fumsýnd 29. maí 2024. Myndin er nýjasta kvikmynd leikstjóranns Baltasars Kormáks en myndin er gerð eftir bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar með sama nafni.




    IG/FB: @camerarullar

    Email: camerarullar@gmail.com

    Heimasíða: camerarullar.wordpress.com

    Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

    • 25 min
    Slate 74: Lára Garðarsdóttir

    Slate 74: Lára Garðarsdóttir

    Lára Garðarsdóttir er kvikari og ótrúlega flink kona sem segir okkur frá náminu sínu í átt að kvikara, bókum sem hún hefur gefið út, umdeilanlegu efni fyrir kirkjuna og svo lengi mætti telja.



    Mælum með að skoða síðuna hennar á Instagram undir @laraillustrates og @laragardarspaints


    IG/FB: @camerarullar

    Email: camerarullar@gmail.com

    Heimasíða: camerarullar.wordpress.com

    Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

    • 1 hr 20 min
    Best Boy│Íris Árnadóttir

    Best Boy│Íris Árnadóttir

    Íris er kvikmyndanörd dauðanns. Hún elskar bíó og þá sérstaklega hryllingsmyndir. Miðasölunni fyrir Oklahoma var frestað og hefst hún bráðlega.


    IG/FB: @camerarullar
    Email: camerarullar@gmail.com
    Heimasíða: camerarullar.wordpress.com
    Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus
    stúdíó.

    • 3 hrs 8 min
    Best Boy│Elín Ingibjörg Eyjólfsdóttir

    Best Boy│Elín Ingibjörg Eyjólfsdóttir

    Hún Elín kom með skemmtilegt "take" á top 10 listann sinn. Hún ákvað að engar kvikmyndir á ensku kæmust á listann en hún elskar indverskt bíó og sést það vel í lístanum hennar.

    IG/FB: @camerarullar
    Email: camerarullar@gmail.com
    Heimasíða: camerarullar.wordpress.com
    Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus
    stúdíó.
    Þessi þáttur er í boði Hjarnverslun / hjarn.is / @hjarnverslun

    • 2 hrs 7 min
    SLATE 73: Telma Jóhannesdóttir

    SLATE 73: Telma Jóhannesdóttir

    Telma Jóhannesdóttir er leikkona og kvikmyndagerðarkona. Hún er í námi í LHÍ og segir okkur frá náminu, lífinu og bransnum. Hún gefur okkur einnig besta ráð í heimi!


    IG/FB: @camerarullar

    Email: camerarullar@gmail.com

    Heimasíða: camerarullar.wordpress.com

    Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

    • 1 hr 24 min

Top Podcasts In ТВ и кино

Крупным планом
Кинопоиск
СТИЛЬНЫЙ ПОДКАСТ
Гоша Карцев
В предыдущих сериях
Кинопоиск
По мотивам
Anna Zadonskova & Irina Torova
Компот из сухофруктов
Юля Шевченко
Tynu40k Goblina
Dmitry "Goblin" Puchkov

You Might Also Like