24 episodes

Hlaðvarp þar sem ungt fólk talar um málefni sem skipta máli!

Ungt fólk og hvað‪?‬ Ungt fólk og hvað?

    • Education

Hlaðvarp þar sem ungt fólk talar um málefni sem skipta máli!

    #23 Ungt fólk og björgunarsveitir

    #23 Ungt fólk og björgunarsveitir

    Steinar, Vilhjálmur og Embla kynntust öll í gegnum björgunarsveit. Þau ræða það hvernig er að vera í björgunarsveit og hvað þarf til að vera í slíkri. 

    • 32 min
    #22 Ungt fólk og Arna og Birta

    #22 Ungt fólk og Arna og Birta

    Arna Rún og Birta Guðný komu til okkar í gott spjall og sögðu okkur frá því hvað þær eru að gera í dag. Arna og Birta voru í Ungt fólk og hvað en þurftu því miður að hætta um áramótin en það var ótrúlega gaman að fá þær aftur til okkar í gott spjall. 

    • 37 min
    #21 Ungt fólk og Selfoss

    #21 Ungt fólk og Selfoss

    Í þættinum spjölluðu Jón Karl og Hlynur um lífið og tilveruna á Selfossi. 

    • 44 min
    #20 Ungt fólk og lýðháskóli

    #20 Ungt fólk og lýðháskóli

    Víkingur og Sigurður spjalla við okkur í þessum þætti um ævintýri þeirra í lýðháskóla í Danmörku 👏🏻

    • 48 min
    #19 Ungt fólk og páskarnir

    #19 Ungt fólk og páskarnir

    Í þessum þætti töluðum við um hvernig páskarnir eru hjá okkur. 

    • 22 min
    #18 Ungt fólk og Talbólan

    #18 Ungt fólk og Talbólan

    Í þessum þætti fengum við til okkar han Gísla sem er einn af lóðsurum talbólunnar, hann segir okkur betur frá því sem hann gerir og hvað talbólan er 

    • 42 min

Top Podcasts In Education

Thinking Elixir Podcast
ThinkingElixir.com
The Mel Robbins Podcast
Mel Robbins
The Jordan B. Peterson Podcast
Dr. Jordan B. Peterson
Speak English with ESLPod.com - 3 New Lessons a Week
ESLPod.com
The street 250 Podcast
Angel and Amanda
Learn Mandarin Chinese  - Chinese Audio Lessons
Melnyks Chinese