150 avsnitt

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Í ljósi sögunnar RÚV

    • Samhälle och kultur
    • 4,5 • 30 betyg

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

    Raunir Ödu Blackjack II

    Raunir Ödu Blackjack II

    Síðari þáttur um Ödu Blackjack, unga Inúítakonu sem endaði alein á eyðiey á norðurhjara eftir að hafa slegist í för með leiðangri á vegum landkönnuðarins Vilhjálms Stefánssonar 1921.

    Raunir Ödu Blackjack

    Raunir Ödu Blackjack

    Í þættinum er fjallað um Ödu Blackjack, unga Inúítakonu sem slóst í för með leiðangri á vegum landkönnuðarins Vilhjálms Stefánssonar til Wrangel-eyju á norðurhjara 1921.

    Gullæðið í Kaliforníu II

    Gullæðið í Kaliforníu II

    Síðari þáttur um gullæðið mikla sem hófst í Kaliforníu árið 1848. Í þessum þætti er fjallað um straum gullgrafara og annarra landnema til Kaliforníu og hryllilega meðferð þeirra á frumbyggjum landsins.

    Gullæðið í Kaliforníu I

    Gullæðið í Kaliforníu I

    Fyrsti þáttur um gullæðið mikla sem braust út í Kaliforníu árið 1848.

    Vermeer-falsarinn

    Vermeer-falsarinn

    Í þættinum er fjallað um hollenska listamanninn Han van Meegeren, sem falsaði verk eftir landa sinn, 17. aldar-meistarann Johannes Vermeer, á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar. Van Meegeren blekkti helstu listaspekúlanta Hollands og seldi falsanir sínar fyrir himinháar fjárhæðir, en upp komst um hann að lokum.

    Bólusótt í Birmingham

    Bólusótt í Birmingham

    Í þættinum er fjallað um dularfullt tilfelli bólusóttar sem upp kom í Birmingham á Englandi haustið 1978, þegar talið var að búið væri að útrýma bólusótt á heimsvísu.

Kundrecensioner

4,5 av 5
30 betyg

30 betyg

Mest populära podcaster inom Samhälle och kultur

Sveriges Radio
Acast
Current Affairs | Acast
Benjamin Elfors
Sveriges Radio
Acast - Fritte Fritzson