1 tim. 44 min

#286 Vídjó áskorun með Hugleiki Dags og Söndru Barilli Bíóblaður

    • TV och film

Uppistandarinn og rithöfundurinn Hugleikur Dagsson og framleiðandinn Sandra Barilli byrjuðu með kvikmyndahlaðvarpið Vídjó árið 2021. Í hlaðvarpinu horfa þau saman á eina kvikmynd og spjalla síðan um hana í þætti hjá sér.



Hugleikur og Sandra kíktu til Hafsteins og sögðu honum aðeins frá Vídjó og einnig kom Hafsteinn þeim á óvart með skemmtilegum leik.



Í þættinum ræða þau meðal annars hvort Rocky sé ofmetin, hversu mikill asni Viddi er í Toy Story seríunni, hvernig Hugleikur og Sandra kynntust, hvort það væri sniðugt að sýna sex ára gömlu barni A Nightmare on Elm Street, hvort Titanic sé hin fullkomna deitmynd og margt, margt fleira.



Þátturinn er í boði Sambíóanna og Smash.

Uppistandarinn og rithöfundurinn Hugleikur Dagsson og framleiðandinn Sandra Barilli byrjuðu með kvikmyndahlaðvarpið Vídjó árið 2021. Í hlaðvarpinu horfa þau saman á eina kvikmynd og spjalla síðan um hana í þætti hjá sér.



Hugleikur og Sandra kíktu til Hafsteins og sögðu honum aðeins frá Vídjó og einnig kom Hafsteinn þeim á óvart með skemmtilegum leik.



Í þættinum ræða þau meðal annars hvort Rocky sé ofmetin, hversu mikill asni Viddi er í Toy Story seríunni, hvernig Hugleikur og Sandra kynntust, hvort það væri sniðugt að sýna sex ára gömlu barni A Nightmare on Elm Street, hvort Titanic sé hin fullkomna deitmynd og margt, margt fleira.



Þátturinn er í boði Sambíóanna og Smash.

1 tim. 44 min

Mest populära poddar inom TV och film

Oförskämt att anta (gratisfeeden)
Under Produktion
Tronspelet
Aftonbladet
TV-fabriken
Fredrik Ralstrand
Prime Video Talks by Alex & Sigge
Perfect Day Media
Kulturråden
Soraya Hashim
Everdahl & Karlssons Film TV
Everdahl Karlsson Andreasson