1 tim. 2 min

Eftirlaunakjör hæstaréttardómara - söguleg skoðun og vangaveltur um tilurð þeirra kjara‪.‬ Á lagamáli með Jónatansson & Co

    • Samhällsvetenskap

Í þessum þætti er sjónum beint að eftirlaunarétti hæstaréttardómara en sú túlkun og framkvæmd hefur þróast í gegnum áranna rás á 61. grein stjórnarskrárinnar að hæstaréttardómarar geti ákveðið sjálfir að láta af störfum þegar þeir ná 65 ára aldri, þó þeir séu í fullu fjöri og með gott starfsþrek og haldið fullum dómaralaunum til æviloka. Engu skiptir hversu lengi hæstaréttardómari hefur setið í embætti til þess að geta notið þessara kjara. Þessi starfskjör hafa lengi verið umdeild og te...

Í þessum þætti er sjónum beint að eftirlaunarétti hæstaréttardómara en sú túlkun og framkvæmd hefur þróast í gegnum áranna rás á 61. grein stjórnarskrárinnar að hæstaréttardómarar geti ákveðið sjálfir að láta af störfum þegar þeir ná 65 ára aldri, þó þeir séu í fullu fjöri og með gott starfsþrek og haldið fullum dómaralaunum til æviloka. Engu skiptir hversu lengi hæstaréttardómari hefur setið í embætti til þess að geta notið þessara kjara. Þessi starfskjör hafa lengi verið umdeild og te...

1 tim. 2 min