61 avsnitt

Menn og málefni FH eru krufin til mergjar í hlaðvarpsþáttum sem enginn málsmetandi knattspyrnuunnandi má missa af. Þáttastjórnendur fara ofan í kjölinn á brýnustu málum félagsins hverju sinni í bland við að baða sig upp úr fortíðarljóma fyrrum daga.

Umsjón með dagskrágerð er í höndum Orra Freys, Jóns Páls, Jóns Más og Doddason bræðra.

Fimleikafélagi‪ð‬ Fimleikafélagið

    • Sport

Menn og málefni FH eru krufin til mergjar í hlaðvarpsþáttum sem enginn málsmetandi knattspyrnuunnandi má missa af. Þáttastjórnendur fara ofan í kjölinn á brýnustu málum félagsins hverju sinni í bland við að baða sig upp úr fortíðarljóma fyrrum daga.

Umsjón með dagskrágerð er í höndum Orra Freys, Jóns Páls, Jóns Más og Doddason bræðra.

    100 mörkin: Hörður Magnússon

    100 mörkin: Hörður Magnússon

    Hörður Magnússon, sá markahæsti, mætti og ræddi uppáhalds markið sitt, eftirminnilegustu leikina, bestu samherjana og margt margt fleira.

    • 1 tim.
    100 mörkin: Atli Viðar Björnsson

    100 mörkin: Atli Viðar Björnsson

    Í þessari seríu fær Orri til sín þá leikmenn sem hafa náð þeim undraverða árángri að skora yfir 100 mörk fyrir FH. Í þessum þætti ræðir Orri við Atla Viðar Björnsson um árin í FH, uppáhalds markið, eftirminnilegustu leikina, bestu samherjana, landsleikina og margt fleira.

    • 51 min
    100 Mörkin: Steven Lennon #7

    100 Mörkin: Steven Lennon #7

    Í þessari seríu fær Orri til sín þá leikmenn sem hafa náð þeim undraverða árángri að skora yfir 100 mörk fyrir FH. Fyrsti gestur er Steven Lennon sem nýverið lagði skóna á hilluna.

    • 55 min
    Hann er kominn heim - Böðvar Böðvarsson

    Hann er kominn heim - Böðvar Böðvarsson

    Böddi er mættur heim í FH.

    • 50 min
    Kjartan Henry - Nýr kafli

    Kjartan Henry - Nýr kafli

    Nýráðinn aðstoðarþjálfari okkar FH-inga mætti á Pylsubarinn í stutt spjall um nýja starfið.

    • 18 min
    Guðný Árnadóttir

    Guðný Árnadóttir

    Landsliðskonan Guðný Árnadóttir, leikmaður AC MIlan kom í spjall til okkar í tilefni undanúrslita bikarsins þar sem hún fór yfir árin í FH og veru sína á Ítalíu.

    • 32 min

Mest populära poddar inom Sport

When We Were Kings
Perfect Day Media
Fotbollsmorgon
DobbTV
Hallo Deutschland
Tutto Live Weekend
Studio Allsvenskan
Nyheter24 - Henrik Eriksson
TuttoSvenskan
TuttoSvenskan
Sillypodden
Patrik Syk

Du kanske också gillar

Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Þungavigtin
Tal
Gula Spjaldið
Gula Spjaldið
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason