3 avsnitt

Fjallastelpur eru allar þær sem reima á sig gönguskó, skella sér í jakka og skreppa út í náttúruna!
Í þessu hlaðvarpi ætlum við að fjalla um undraheim kvenna í útivist, allt frá þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref yfir í pólfara og allt þar á milli. Við munum fjalla um útilegur, fjallgöngur, búnað, fatnað, útieldun, útivist með börn og hvernig það er að vera Fjallastelpa á Íslandi

Fjallastelpur Fjallastelpur

    • Sport

Fjallastelpur eru allar þær sem reima á sig gönguskó, skella sér í jakka og skreppa út í náttúruna!
Í þessu hlaðvarpi ætlum við að fjalla um undraheim kvenna í útivist, allt frá þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref yfir í pólfara og allt þar á milli. Við munum fjalla um útilegur, fjallgöngur, búnað, fatnað, útieldun, útivist með börn og hvernig það er að vera Fjallastelpa á Íslandi

    Perla Magnúsdóttir

    Perla Magnúsdóttir

    Vala Húnboga ræðir við Perlu Magnúsdóttur. Perla er mikil útivistarkona og var valin Fjallastelpan 2020 af meðlimum hópsins Fjallastelpur á Íslandi. Perla fer yfir þær gönguferðir sem staðið hafa uppúr í sumar og kemur með góðar hugmyndir að útivistarævintýrum fyrir haustið.

    • 23 min
    Nautastígurinn - Berglind Steinþórsdóttir

    Nautastígurinn - Berglind Steinþórsdóttir

    Helgina 26.-28. júní 2020 gekk hópur Fjallastelpna Nautastíginn undir leiðsögn Berglindar og Hauks Inga frá Glacier Adventure. Ég átti spjall við Berglindi í fjóshlöðunni á Hala eftir frábæra helgi og fékk að kynnast henni betur.  

    • 39 min
    FJALLASTELPUR

    FJALLASTELPUR

    Fjallastelpu hlaðvarp væntanlegt....

    • 50 sek.

Mest populära poddar inom Sport

When We Were Kings
Perfect Day Media
Fotbollsmorgon
DobbTV
TuttoSvenskan
TuttoSvenskan
Studio Allsvenskan
Nyheter24 - Henrik Eriksson
Della Monde
Under Produktion
Hockeypuls
Expressen