1 tim. 46 min

Friður, Kína og gagnsókn Miðnætti í Kænugarði

    • Nyhetskommentarer

Miðvikudagurinn 21. júní
Miðnætti í Kænugarði: Friður, Kína og gagnsókn

Við förum yfir stöðuna á vígvellinum og hinni pólitísku baráttu. Og ræðum breytta stöðu Kína í heiminum við Geir Sigurðsson prófessor og Kínafræðing. Og líka breytta áherslu Kínverska kommúnistaflokksins. Tjörvi Schiöth fer síðan yfir friðarviðræður sem leiðtogar Afríkuríkja vilja koma á, en ekki síður tilraunir í upphafi stríðsins til að stilla til friðar og hvers vegna þær tilraunir runnu út í sandinn.

Miðvikudagurinn 21. júní
Miðnætti í Kænugarði: Friður, Kína og gagnsókn

Við förum yfir stöðuna á vígvellinum og hinni pólitísku baráttu. Og ræðum breytta stöðu Kína í heiminum við Geir Sigurðsson prófessor og Kínafræðing. Og líka breytta áherslu Kínverska kommúnistaflokksins. Tjörvi Schiöth fer síðan yfir friðarviðræður sem leiðtogar Afríkuríkja vilja koma á, en ekki síður tilraunir í upphafi stríðsins til að stilla til friðar og hvers vegna þær tilraunir runnu út í sandinn.

1 tim. 46 min