24 avsnitt

Hlaðvarp Landsvirkjunar um grænar lausnir.

Grænvarpi‪ð‬ Landsvirkjun

    • Teknologi

Hlaðvarp Landsvirkjunar um grænar lausnir.

    Konur í orkumálum - Hildur Harðardóttir og Selma Svavarsdóttir

    Konur í orkumálum - Hildur Harðardóttir og Selma Svavarsdóttir

    Selma Svavarsdóttir, nýkjörinn formaður Kvenna í orkumálum, og Hildur Harðardóttir, fráfarandi formaður, segja okkur frá starfi félagsins og mikilvægi kvenna í orkugeiranum.

    • 26 min
    Annasamt starf stöðvarstjóra - Georg Þór Pálsson

    Annasamt starf stöðvarstjóra - Georg Þór Pálsson

    Georg Þór Pálsson, stöðvarstjóri Þjórsársvæðis, segir okkur frá starfi sínu þar sem engir tveir dagar eru eins.

    • 33 min
    Orkunýtni og orkuþörf - Jóna Bjarnadóttir

    Orkunýtni og orkuþörf - Jóna Bjarnadóttir

    Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Samfélags og umhverfis, fer yfir þá möguleika sem felast í bættri orkunýtni í þessum nýjasta þætti Grænvarpsins.

    • 30 min
    Vindorka - Unnur María Þorvaldsdóttir

    Vindorka - Unnur María Þorvaldsdóttir

    Unnur María Þorvaldsdóttir, forstöðumaður þróunar vindorku, segir okkur frá áformum Landsvirkjunar um að reisa vindorkuver og öllu sem því fylgir.

    • 27 min
    Hvammsvirkjun - Ólöf Rós Káradóttir

    Hvammsvirkjun - Ólöf Rós Káradóttir

    Ólöf Rós Káradóttir er verkefnisstjóri Hvammsvirkjunar, þess virkjunarkostar Landsvirkjunar sem er einna lengst kominn í undirbúningi. Hún segir okkur frá verkefninu í nýjasta þætti Grænvarpsins.

    • 22 min
    Nýsköpun - Dóra Björk Þrándardóttir

    Nýsköpun - Dóra Björk Þrándardóttir

    Dóra Björk Þrándardóttir, nýsköpunarstjóri hjá Landsvirkjun segir okkur frá samstarfsverkefnum Landsvirkjunar á sviði nýsköpunar.

    • 15 min

Mest populära poddar inom Teknologi

Lex Fridman Podcast
Lex Fridman
AI Sweden Podcast
AI Sweden
Acquired
Ben Gilbert and David Rosenthal
SvD Tech brief
Svenska Dagbladet
Darknet Diaries
Jack Rhysider
Fabriken
UR – Utbildningsradion