468 avsnitt

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars Helgi Jean Claessen

    • Komedi
    • 5,0 • 4 betyg

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

    “Við þurfum að ræða fílinn í herberginu” -#470

    “Við þurfum að ræða fílinn í herberginu” -#470

    Þórdís Valsdóttir útvarpskona kíkti til okkar í gott spjall. Þórdís sagði frá skemmtilegu stefnumóti, en hún vill ekki spila leiki þegar kemur að fyrstu kynnum.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

    • 1 tim. 19 min
    “Öll hjónabönd eru á hálum ís” -#469

    “Öll hjónabönd eru á hálum ís” -#469

    Þórhildur Magnúsdóttir kíkti til okkar í skemmtilegt spjall. Hún ræddi opin sambönd, hugmyndasköpun og hvernig sambönd eru í rauninni stórir speglar á það hvernig maður sjálfur er. Hjálmar vill fleiri opin sambönd. Þórhildur hefur verið að aðstoða Helga við að skrifa bókina hans.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

    • 9 min
    “Ég slæst ekki” -#468

    “Ég slæst ekki” -#468

    Tommi Steindórs kíktí í spjall. Hann er dagskrástjóri á X-977, bóndasonur og fyrrum körfuknattleiksmaður. Strákarnir ræddu sveitaballa menninguna, djammið og lífið í sveitinni.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Hægt er að sjá þáttinn í mynd á pardus.is! 

    • 1 tim. 10 min
    “Það eru allir að gera sitt besta” -#467

    “Það eru allir að gera sitt besta” -#467

    Björgvin Páll Gústavsson kom í spjall til okkar og ræddi handboltaferilinn, æskuna og gaf góð svefnráð. Hjálmar byrjaði þáttinn á því að tala um sinn handboltaferil. Björgvin tók stóra lífs ákvörðun eftir að hann hlustaði á Alan Watts. 
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

    • 1 tim. 10 min
    “Hallið ykkur aftur og njótið” -#466

    “Hallið ykkur aftur og njótið” -#466

    Helgi er nýkominn heim frá Guatemala og sagði frá kakóplöntunni, símastuldi og flökkuhundum. Hjálmar sagði frá þeim fögum sem hann var bestur í, í grunnskóla. Helgi einfaldaði stæður fyrir Hjálmar.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

    • 8 min
    “Ég hef fengið gula spjaldið í heilsu og í gríni” -#465

    “Ég hef fengið gula spjaldið í heilsu og í gríni” -#465

    Hæ Hæ Pubquiz verður í Keiluhöllinni þann 19. Apríl.
    Strákarnir héldu Skiptiborða-Bingó, þar sem þeir hringdu í nokkur skiptiborð og gáfu þeim bingó tölur. Svo hringdu þeir í Fylgifiska og fengu staðfestar upplýsingar um Hjálmar úr heimi fiskana.
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

    • 47 min

Kundrecensioner

5,0 av 5
4 betyg

4 betyg

nickname1 hæhæ ,

Þið eruð hrikalegir !!

...prakkara 😂😂😂😂 best þegar þið takið útvarp sögu !! Má alveg vera helling meir af því 😂😂😂😂😂😂

Mest populära poddar inom Komedi

Alex & Sigges podcast
Perfect Day Media
ursäkta
Perfect Day Media
Skäringer & Nessvold
Polpo Play
Wahlgren & Wistam
Acast
Stor & Liten
Emilio Araya & Sanna Dollan
Kafferepet
Kafferepet

Du kanske också gillar

70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101
Eftirmál
Tal
Spjallið
Spjallið Podcast